Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 73
71 ^ÚiT tjeimi læk&avísiqdanqa BÖRN LÍÐA FYRIR REYKINGAR FORELDR ANNA. Sívaxandi líkur virðast benda til þess, að foreldrar sem reykja valdi börnum sínum með því margháttuðu heilsutjóni. Rannsóknir við The London School of Hygiene and Tropical Medicine hafa komist að þeirri niðurstöðu, að börnum foreldra sem reykja sé tvisvar sinnum hættara við lungnabólgu eða bronkítis fyrsta æviárið heldur en börnum foreldra, sem ekki reykja. Rannsóknin leiddi ennfremur í ljós, að börn sem þjást af sjúkdómum í öndunarfærum fyrsta æviárið eru líklegri en hin til þess að fá króniska öndunarfærasjúkdóma þegar kemur lengra fram á ævina. Reykingar hafa nú fyrir löngu verið gerðar ábyrgar fyrir sívaxandi lungna- krabba, hjartasjúkdómum og ýmsum öðrum veikindum. En þessi nýja uppgötvun verður enn til að ófegra reykingarnar. Líklega geta reykingar einnig haft alvarlegar afleiðingar fyrir fullorðið fólk, sem ekki reykir, en þarf að lifa og hrærast á sömu stöðum og reykingafólk. Úr Plain Tmth TAKIÐ LYFIÐ! Barnið er með eyrnaverk. Því er gefið lyf við verknum — vökvi, sem á að taka í svo og svo mörgum teskeiðum, nokkrum sinnum á dag í tíu daga. Hve mörg börn fá þann skammt, sem þeim er ætlaður? Aðeins eitt af hverjum fimmtán, er niðurstaða rannsóknar, sem nýlega var gerð á barnaspítala í Buffalo í New Yorkfylki. Tíu dögum eftir að 300 börn höfðu reynst vera með bólgu í miðeyra, bað læknirinn Mary E Mattar og aðstoðarmenn hennar, foreldrana að koma aftur í skoðun — og hafa með sér lyfjaflöskuna og skeiðina, sem skammtað var í. í ljós kom, að venjulegar heimilisteskeiðar tóku frá tveimur millilítrum upp í níu og má því telja þær mjög óáreiðanlega mælieiningu. Það kom einnig í ljós, að 53% barnanna höfðu fengið innan við helming af því lyfi, sem þau höfðu átt að fá, 15% höfðu fengið minna en fullan skammt, en aðeins 22 af þessum 300 börnum — um 7 % — höfðu fengið það sem þeim var ætlað. Margir foreldranna sögðust hafa hætt að láta börnin taka lyfið þegar þau hættu að finna til í eyrunum. Við þessa síðari rannsókn reyndust 20% barnanna enn hafa talsverða bólgu í miðeyra og þurftu að fá annan skammt af lyfinu! Úr Todav’s Health FÓTASVEPPUR Margur hefur átt við fótasvepp að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.