Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 4

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 4
2 URVAL Þegar við kvöddum son okkar, sem var að fara í sumarbúðir minnti ég hann á að skrifa okkur bráðlega. Önnur móðir sem var þarna viðstödd sagði: „Öruggasta leiðin til að fá soninn til að skrifa heim úr sumar- búðunum er að senda honum svo- hljóðandi bréf: „Hérna eru 1000 krónur. Keyptu þér brjóstsykur, súkkulaði og rjómaís fyrir þær eða eyddu þeim eins og þig langar til.” „Heldurðu að það komi honum til að skrifa'1” „Auðvitað,” svaraði hún. ,,Ef þú gleymir að setja 1000 krónurnar í umslagið.” Ungur listmálari sem sérhæfði sig í að mála óveðursmyndir af hafinu, með þungbúnum himni og æðandi öldum, hélt að lokum einkasýningu. Vinur listamannsins skoðaði gaum- gæfilega allar myndirnar. Þegar því var lokið leitaði hann vin sinn uppi og sagði: , ,Þetta er ekki nógu gott. ’ ’ ,,Við hvað áttu eiginlega?” spurði listamaðurinn. , Jæja, jæja,” sagði vinurinn, ,,þú varst sannarlega heppinn með veðr- ið.” Ferðamaður nokkur sem var að spjalia við sólbakaðan Mexíkóbúa um veðrið í Mexíkó spurði meðal annars: „Rignir aldrei hérna í Mexíkó?” Sá innfæddi svaraði: ,,Þú þekkir söguna af Örkinni hans Nóa og hvernig það rigndi í fjörutíu daga og fjörutíu nætur? ’ ’ ,Já, auðvitað,” svaraði ferðamað- urinn. , Jæja, þegarþað var, var úrkoman hérna í Mexíkó aðeins um tveir sentimetrar. ’ ’ Samtal milli sálfræðings og sjúkl- ings: ,,Nú, hvað get ég gert fyrir þig?” „Læknir, þú verður að hjálpa mér. Ég er tölvufræðingur og ég er ást- fanginn af tölvunni minni. Ég held samt að ég geti ekki gifst henni.” ,,Ég er fegin að þú sérð það.” , Já, það gæti aldrei gengið — hún er rauðsokka.” Maður nokkur við annan mann: „Þegar ég var strákur var ég svo vit- laus að ég héh að ,,Hálfvirði" og ,,Utsala" væru ákveðin vörumerki.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.