Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 11
9 HVAÐ VARÐ UM DÝRIN? 1600 árum f. Kr. hafa 36 spendýra- tegundir og 94 fuglategundir þurrk- ast algerlega út. Þar er um að ræða 1% af öllum spendýra- og fuglateg- undum. Og frá því um síðustu alda- mót hefur um ein dýrategund dáið út á ári hverju að jafnaðh Og vegna hinnar gífurlegu fólksfjölgunar núna, sem leiðir til þess, að sífellt fleiri menn keppa um lífsrúm, hlýtur þessi þróun að magnast og tiltölulega fleiri dýrategundir munu nú týna tölunni, þannig að þessi þróun verði hraðari en áður. Auðvitað munu sumar dýrateg- undir deyja út af eðlilegum orsökum, hvort sem maðurinn er þar í nábýli eða ekki. Á hinn bóginn höfum við ekki efni á að missa viljandi fleiri dýrategundir, jafnvel ekki eina dýra- tegund í viðbót. Fyrir óralöngu voru líkur á því, að dæi einhver dýrateg- und út, kæmi önnur í hennar stað, sem var alveg eins athyglisverð eða jafnvel enn athyglisverðari. En nú koma ekki fram nýjar dýrategundir í stað þeirra, sem hverfa. Það er vel hugsanlegt, að það muni ekki koma fram neinar athyglisverðar nýjar teg- undir af stórum dýrum framar. Þar af leiðandi er hvert það dýr, sem gengur um jörðina, syndir um höf hennar, ár og vötn eða flýgur um loftið yfir henni, svo óendanlega dýrmætt og dásamlegt, að það jafngildir stjörnunum á festingunni, úthöfum jarðarinnar og mannshug- anum sjálfum. Dýrin mynda órofa þátt í vef Móður Náttúru, og fari svo, að við flýtum fyrir því, að jafnvel aðeins ein dýrategund hverfi alger- lega, minnkum við um leið veröld okkar og drögum úr mikilvægi stöðu okkar mannanna í henni. ★ TÖNVERK EFTIR SJOSTAKOVITSJ FUNDIÐ. Árið 1928 samdi hið 22ja ára gamla tónskáld, Dimitrí Sjostakovitsj, tónlist við þögla kvikmynd, er hét Hin nýja Babílon. Það heyrði til undantekninga, að samin væri sérstök tónlist við þöglar kvikmyndir á þeim tíma, og tónlist þessi var aðeins leikin nokkmm sinnum, því að tónlistarmönnumkvikmyndahússinsfannst, að því er Sjostakovitsj hefur sjálfur sagt, að hún væri allt of þung. Þeir voru vanir að leika venjulega stofutónlist á sýningum eftir því sem henta þótti hverju sinni. Sjostakovitsj hélt sjálfur, að nóturnar að þessu verki hefðu glatast, en nýlega fundust þær í geymslu Leninbókasafnsins. Tónlistin verður nú gefin út á plötu hjá hljómplötufyrirtækinu Melodia, leikin af sinfóníuhljómsveit undir stjórn Gennadí Rosjdestevenskí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.