Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 88

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL sýndi mikinn skilning, en gat ekkert gert. Rómarbúar hafa líka fundið upp nýtískulega þjófnaðaraðferð. Á drynjandi skellinöðrum leggja tösku og pelsaþjófar sig í lífshættulegar æflngar. Dag nokkurn, þegar svalt var í veðri, kom rómversk kona út af snyrtistofu, og stansaði aðeins til þess að fara í pelsinn sinn. En svo langt komst hún aldrei: skellinaðra sveiflaðist upp á gangstéttina og ökumaðurinn lyfti fimlega pelsinum af herðum hennar og þaut svo áfram. Sömu örlög biðu jakka sem hafði verið hengdur yfir stólbak á meðan eigandinn borðaði morgunmat á gangstéttarveitingahúsi. Sumir þjófar í Róm eru kurteisir. Eitt sinn er Alfredo Frondoni, sem er eigandi bensínstöðvar fór í bankann til að leggja tekjur dagsins inn hafði hann þessa sögu að segja: ,,Þegar ég lét peningapokann detta niður í rennuna, heyrði ég rödd sem sagði: ,,Takk”. ,,Takk sjálfur,” svaraði ég. Það var ekki fyrr en löngu seinna að það rann upp fyrir honum að hann hafði verið rændur. Ötulir þjófar höfðu brotist inn í bankann, hengt poka á endann á rennunni, þar sem viðskiptavinirnir láta daglegar tekjur í, og tíndu þannig saman allt reiðufé um leið og það kom dettandi niður rennuna. Jafnvel heiðarlegir Rómarbúar not- færa sér ringulreiðina. Opinberir starfsmenn eru undirborgaðir, en í staðinn geta þeir treyst því að þeir eru næstum því aldrei reknir, þeir ákveða sjálfír hvort þeir vilja hætta og fram að þeim tíma leyfir lélegt starfs- mannaeftirlit þeim að taka öll þau aukastörf sem þeir hafa löngun til og láta sitt eigið starf sitja á hakanum. Verslunarmaður nokkur frá Mílano skrapp eftir að hafa matast til opin- berrar skrifstofu fyrirtækis síns í Róm til að koma áríðandi máli í kring. Þegar þangað kom var skrifstofan auð og yfirgefin; aðeins dyravörður- inn var á sínum stað. „Segðu mér hvað er eiginlega um að vera?” spurði hann. ,,Er ekkert unnið hérna eftir hádegið?” ,,Nei, signore, það er ekki rétt hjá yður,” svaraði dyravörðurinn. ,,Það er á morgnana sem ekkert er unnið hérna; eftir hádegi kemur alls enginn.” Til að geta þrifist við svona skipu- lag verður hinn almenni borgari að sýna mikla hugkvæmni. Lítum aðeins á vandamál þess að fá opinber skjöl! Hinn almenni borgari hefur aldrei Öll þau gögn er hann á að hafa eða þá að hann er með röng, eða það vantar stimpil sem allt í einu er ómiss- andi. Hinn almenni borgari veit þetta og embættismennirnir líka. Er hægt að fmna úrbætur? Já, bustarella peningaumslagið, sem ríkir í þessu ört vaxandi skriffinnskuflóði. Á æðri stöðum bjóða viðskiptamenn ,,sam- bönd” sem í mörgum tilfellum hafa hálft um hálft hlotið viðurkenningu sem milligöngumenn milli almenn- ings og ráðamannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.