Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 17

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 17
39 SKELFILEGAR SEKÍJNDUR IGUATEMALA 15 margar verksmiðjur sluppu. Búist var við því, að hægt yrði að taka á móti skemmtiferðamönnum á næsta skemmtiferðatímabili eins og venju- lega. Nú er 548. verkfræðideild bandaríska hersins frá Fart Bragg í Norður-Karólínufylki að gera við hinn þýðingarmikla þjóðveg til hafn- arborgarinnar Puerto Barrios, en um hann fara allar útflutingsvömr Guatemala. Enn er eftir að meta, hversu mikið allt endurreisnarstarfið mun kosta. Alþjóðabankinn og Þró- unarbanki Ameríkuríkja hafa boðið fram hjálp sína, og bandaríska þjóðþingið hefur samþykkt myndun 25 milljón dollara sjóðs til endur- reisnar og endurbyggingar í landinu. JÖRÐIN HREYFIST, OG VIÐ ÞVÍ VERÐUR EKKERT GERT. Það er stöðugt jarðskjálftahætta í Guatemala. Mörkin milli jaðra meg- inlandsplatna Norður-Ameríku og Karabíska svæðis jarðskorpunnar liggja til austurs og vesturs í gegnum Kúbu, yfír Karabíska hafíð og eftir Motaguaárdalnum í Guatemala og aðeins nokkmm mílum fyrir norðan Guatemalaborg. Norðurameríska platan, sem flýtur ofan á efri hraunleðjulögum jarðarinnar, færist um hálfan til einn þumlung í vesturátt á ári hverju og nuggast stöðugt við Karabísku plötuna. Þegar þrýstingurinn af þessum núningi verður of mikill, þrýstist önnur platan með snöggum ofþrýstingi nokkra þumlunga eða nokkur fet fram hjá hinni plötunni og veldur um leið jarðskjálfta. Jarðskjálftafræð- ingar álíta, að hreyfíngin við Mota- guaspmnguna (mörkin) myndi of- boðslegan þrýsting á um 50 ára fresti. Guatemalaborg eyðilagðist síðast í tveim öflugum jarðskjálftum, sem urðu með nokkurra daga millibili í desember árið 1917 og janúar árið 1918. Besta verndin gegn jarðskjálftum er að flytja frá þeim svæðum, þar sem mest hætta er á þeim. En fólk vísar þessu skynsamlega ráði venjulega á bug. I San Andrés Itzapa virti ég Gavino Puj Tinac fyrir mér, þar sem hann var að endurreisa veggi húss síns úr heimagerðum leirsteinum, líkt og fyrirrennarar hans höfðu gert í þúsundir ára. „Ríkisstjórnin veitir þér lán til þess að kaupa timbur og álþakplötur í ömggara hús, ’ ’ sagði ég við hann. ,,Sí, Senor.” (Já, herra). ,,Annar jarðskjálfti eyðileggui þetta hús þitt, og í næsta skipti gætir þú týnt lífi.” ,,Si Dios Quiere, Senor.” (Ef guði þóknast, herra). ★ Heyrt á skrifstofu í kaffitíma: Það hlýtur að vera eitthvað til í þessu með endurholdgunina. Ég gæti aldrei hafa dregist svona langt aftur úr með starfíð á aðeins einni ævi. Current Comedy.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.