Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 34

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 34
32 Auk þessarar barnafræðslu fer einnig fram fullorðinsfræðsla á vinnustöðum ogí skólum. Einu sinni eða tvisvar á ári fara fram ráð- stefnur um öryggismál umferðarinn- ar, og er tilgangur þeirra að vekja athygli opinberra aðila á þessum málum. í útvarpi og sjónvarpi eru sérstakir umferðarþættir. Mörg blöð hafa einnig fasta umferðardálka. Á hverju ári eru framleiddar 25-30 kvikmyndir um umferðarmál. Sumar þeirra hafa fengið verðlaun á árlegri kvikmynda- hátíð í borginni Zagreb í Júgósla- IJRVAL víu, en sú hátíð er helguð myndum um þessi efni. Gagngerar breytingar urðu á um- ferðarreglum frá og með 1. janúar 1973. Það sama ár var bíleigendum gert skylt að búa farartæki sín örygg- isbeltum, og lögboðin notkun þeirra var fyrirskipuð árið 1975. Frá og með 1. janúar 1976 er lögmætur hámarks- hraði á þjóðvegum 90 km á klst. Tilvonandi bílstjórar og umferð- arlögreglumenn fá nú 16 tíma nám- skeið í hjálp í viðlögum. Þannig mætti lengi telja upp ráðstafanir sem gerðar hafa verið í þeim tilgangi að fækka slysum á vegunum. ★ Ný gerð af malbiki til gatnagerðar hefur verið notuð í tilraunaskyni við breikkun Puskingötu í miðborg Moskvu. í malbikið er blandað efni, sem nefnist dorsil, sem glerrannsóknarstofnunin hefur búið til. Það hefur þau áhrif, að slitlagið verður sterkara, jafnframt því sem bíldekkin fá betri viðspyrnu. Fyrst eftir lagningu er malbikið svart, en á nokkmm mánuðum fægist það og gatan verður mjög ljós, næstum hvít, en það eykur umferðaröryggið við akstur í myrkri. Á skrifstofunni hjá okkur ex mikið af pottablómum. Það er blóm næstum á hverju skrifborði, og í öllum gluggum og upp á hverjum skjalaskáp em ílöng blómaker. Það er komið upp í vana hjá okkur að hella te- og kaffiafgöngum í pottana, og blómin virðast láta sér það vel líka — nema eitt, og enginn botnaði í því hvað að því var. Svo fór ég í mánaðar frí, en þegar ég kom aftur, sá ég að blómið var nú orðið svo frísklegt og fallegt. Breytingin hlaut að vera í sambandi við spjaldið, semstóðupp við pottinn: ,,Þessi planta vill ekki te og drekkur kaffið sitt svart.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.