Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 114

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 114
112 URVAL sýndi mér mynd af henni í plast- umslagi í veskinu sínu, Laglega Ijósku sem reyndi að vera eins og þær í tímaritunum. Henni dauðleiddist úti í sveitinni og rnunaði í hóglífið í Toledo og South Bend. Óskir hennar og þrár komu í stuttum athugasemd- um inn á milli í samræðum okkar, en hann hafði aðrar óskir og þær myndu brenna með honum alla ævi. Eftir að hann var farinn í jeppanum sínum lifði ég hans lífi um stund og þunglyndið settist að mér. Hann vildi eiga fallegu, litlu konuna sína og líka eitthvað annað en gat ekki fengið hvort tveggja. Hann kom aftur skömmu eftir sólarupprás. Hann kom með stöng og ég dró mína fram og setti á hana spinnhjól og varð að finna gleraugun mín til að binda spóninn á línúna. Línan er gagnsæ og sögð ósýnileg flskurn, og hún er gersamlega ósýni- leg mér gleraugnalausum. Ég sagði: ,,Ég hef ekki veiðileyfi.” ,,Hvað gerir það til,” sagði hann. ,,Við veiðum sjálfsagt ekkert heldur.” Og hann hafði rétt fyrir sér. Við gengum og köstuðum og gengum og gerðum allt sem v:ð gátum til að vekja athygli fískjarins. Hann tönglaðist á því að þarna væri nógur fiskur ef bara við gætum hitt á hann. En það tókst ekki. Sé þarna fískur, er hann þar enn. Furðu mikið af fiskitúrum mínum fer svona, en mér þykir gaman að þeim samt. Þarfir mínar eru einfaldar. Ég hef enga löngun til að setja í eitthvert skrímslislegt örlagatákn og sanna karlmennsku mína í risavöxnu fiski- stríði. En stundum fínnst mér gott að fá fáeina samvinnuþýða físka, hæfí- lega stóra á pönnu. Um hádegi afþakkaði ég boð um að koma í mat og hitta konuna. Ég var í sívaxandi mæli farinn að hlakka til að hitta mína eigin konu, svo ég flýtti mér áfram. SVO HAFÐI VERIÐ ráð fyrir gert, að konan mín flygi til móts við mig í Chicago og ég dveldi þar um stund. Á tveimur klukkustundum, að minnsta kosti fræðilega séð, myndi hún rista í gegnum það land sem hafði tekið mig vikur að klöngrast yfír. Seint um kvöldið stansaði ég á hvíldarsvæði og fékk mér hamborg- ara í sjoppu sem var opin allan sólarhringinn og gekk með Kalla um snöggklippta grasflötina. Ég svaf í klukkutíma en vaknaði löngu fyrir sólaupprás. Ég var með borgaraleg föt og skyrtu og skó, en hafði gleymt að taka með mér tösku til að bera þetta í upp á hótelherbergið I ruslatunnu undir götuljósi fann ég hreinan pappakassa og raðaði föt- unum mínum ofan í hann. Ég vafði vegakorti utan um hvítu skyrturnar mínar og batt utan um kassann með fiskilínu. Ég vissi hvað mér hættir til að fallast hendur í stórborgarumferð, svo ég hélt inn í Chicago löngu fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.