Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 38

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 38
36 URVAL hans. Hann vissi að hann mátti ekki missa meðvitund. Ef hann missti takið á slagæðunum myndi honum blæða út. Hann sá einhvern koma hlaupandi Svo heyrði hann rödd sem sagði: ,,Ó, guð minn gðður!” Síðan heyrði hann að einhver kastaði upp. Það var að líða yfir hann, en hann hristi það af sér. Inni í aðalhúsinu heyrði John Garinger að einhver hrópaði eitthvað um kvörnina. í huga Johns þýddi „kvörnin” sama og ,,Ron” svo hann tók til fótanna. Þegar hann kom að fótalausum mági sínum, brá honum svo, að í fyrstu hrópaði hann í sífellu: ,,Hvað get ég gert? Hvað get ég gert?” ,,Ég finn til” hrópaði Ron á móti. John þreif af sér leðursvuntuna og batt svuntubandið um annan læris- stubbinn. Litlu síðar kom maður með sjúkrakassa og setti herðilykkju á hinn stúfinn. Einhver hljóp út til að sækja sjúkrabílinn, sem þar var jafnan til taks. Ron lá á þakinu, starði upp í loftið og dró þungt andann. Þegar hert var að stúfunum, urðu þrautirnar óbæri- legar. Hann stundi og velti til höfðinu og þrábað: Lykkjurnar! Tak- iðþæraf!” ,,Ég get það ekki,” svaraði John. ,,Þá blæðir þér út.” Ron velti sér á grúfu og óskaði þess af öllum kröftum að það liði yfir hann, svo hann losnaði við kvalirnar. Einn viðstaddra, sem þóttist vera viss um að Ron væri meðvitundarlaus, hvíslaði: ,,Það er útilokað að hann hafí þetta af. ’ ’ Ron velti til höfðinu: ,,Ég skal hafa það,” hrópaði hann. ,,Ég skal hafa það! Haldið þið að ég hafí sloppið úr helvítis kvörninni til þess eins þara að drepast?” Innan fímm mínútna komu sjúkraflutningamenn með börur og gengu frá Ron í þeim, lögðu ís að fótastubþunum og lögðu svo af stað til næsta sjúkrahúss, um 70 kíló- metra veg. Eftir tvo og hálfan tíma var Ron lagður á skurðborðið til þess að loka sárum hans, en áður hafði honum verið gefnir þrír og hálfur lítri af blóði. Og átján dögum síðar var hann fluttur heim til foreldra sinna í La Grande í Oregon. Meðan hann var á sjúkrahúsinu og í margar vikur eftir að hann kom heim hafði hann hræði- legar martraðir um dauðann. I hvert sinn, sem hann vaknaði í skelfingu og svitabaði, flaug honum í hug að slysið kynni líka að hafa bara verið martröð. En hann þurfti ekki annað en þreifa niður eftir sér til að komast að sannleikanum. Næstu níu mánuði var unnið að því að búa til handa honum gerfi- limi og þjálfa hann í að ganga við hækjur. Það er enn erfítt fyrir hann að nota limina nema stutt í einu, því stúfarnir eru mjög viðkvæmir og þrýstingur á þá getur valdið honum miklum kvölum. Hann fer nú reglulega til Charles
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.