Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 57

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 57
TIU ALGENGUSTU SPURNINGARNAR 55 6. HVERNIG GETUM VIÐ KOMIÐ í VEG FYRIR AÐ FORELDRAR OKKAR SÉU EILÍFLEGA AÐ SKIPTA SÉR AF HJÓNABANDI OKKAR? Ungum hjónum hættir til að álíta að þrystingur og afskiptasemi for- eldra og/eða tengdaforéldra sé liðin tíð. En þau komast að því, að á vissan hátt eru foreldrarnir alltaf með börn- um sínum. Verðmætamat, venjur og framkoma, sem mótast á uppeldis- árunum, allt þetta heldur sér þótt skipt sé um umhverfi og fjölskyldu. Þessi foreldraáhrif geta einkum kom- ið niður á kynlífinu. ,,Um 90% skjólstæðinga minna fá litla eða enga kynfræðslu frá foreldrum sínum,” sagði John Compere. ,,Sú fræðsla sem þeir hafa fengið, er aðallega líffræðilegs eðlis — krydduð siðferð- islegurn viðvörunum. Fæstum hefur verið kennt að kynlíf sé fólgið í því að elska, gefa og njóta saman.” Afleiðingin er sú, að rnargir eiga í vandræðum með að vera hreinskilnir um kynlíf sitt og njóta þess. Lyn Wabrek, aðstoðaryfirlæknir kynlífs- deildar Hartford sjúkrahúss í Conn- ecticut sagði um þetta: ,,Viðkomandi reynir ef til vill, meðvitað eða ómeð- vitað, að tileinka sér viðhorf foreldr- anna til kynlífs, eða þvert á móti, gera byltingu á móti þeim. Hvort sem ofan á verður truflar það kynvit- und og örfun. Sem betur fer getur hjálp sérfræðinga á þessu sviði komið til hjálpar. ” 7. HVERS VEGNA GETUM VIÐ EKKI TALAÐ SAMAN ÁN ÞESS AÐ FARA AÐ RÍFAST? Ef til vill er alvarlegasti bresturinn í mörgum hjónajjöndum sá, að hjón- in geta ekki rætt hreinskilnislega saman um hvaðeina. Sumir leita á náðir þagnarinnar, aðrir rífast. Lucy Ulman, hjónabandsráðgjafi frá Newton, sagði frá hjónum sem gerðu hvort tveggja, sitt á hvað. Hún setti þeim fyrir samtalsæfmgar. ,,Ég sagði þeim að spjalla um hvað sem þeim dytti í hug í hálftíma óslitið á hverjum degi. En áður en makinn svaraði, yrði hann að hafa dregið kjarnann úr máli hins. Þetta krefst þess, að hvor aðilinn um sig hlusti vandlega á hinn. Eftir þrjá mánuði sögðu þau mér, að rifrildi þeirra væru orðin næsta fátíð. ’ ’ 8. GET EG NOKKURN TÍMA FYRIRGEFIÐ FRAMHJÁHALD MAKA MÍNS? Skýrslur sýna, að einn af hverjum tveimur eiginmönnum og ein af hverjum fimm konum halda fram hjá að minnsta kosti einu sinni. Samt er framhjáhald ævinlega sársaukafullt. Og það gerir illt verra að ýfa sárið eða leita hefndar. En ef makinn leitar samviskusamlega að ástæðunni fyrir framhjáhaldi hins getur reynst mögu- legt og viturlegt að fyrirgefa. ,,í ansi mörgum tilvikum er fram- hjáhald merki um að eitthvað er öðru vísi en það ætti að vera í hjóna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.