Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 45

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 45
,, HVAD HEF ÉG GER T VITLA UST, MAMMA ? ’ ’ 43 um gluggann og sá hann laga á sér hárið við bílspegilinn áður en hann ók afstað. Ég verð að spyrja mömmu hvað ég hafi gert vitlaust. Fyrir þá, sem langar til að skyggn- ast inn í framtíðina, en vilja í raun og veru ekki komast að neinu sem gæti valdið þeim áhyggjum, myndi ég mæla með fyrirboðum mömmu. Sumir þeirra eru úr gamalkunnum kerlingabókum: Að taka títuprjón upp af gólfínu boðar gleðilegan dag. Hvítar skellur á nöglunum boða gjöf. Svo eru nokkrir óalgengir fyrirboð- ar: Ef þú missir skeið í gólfíð boðar það kvenmannsheimsókn (því stærri skeið því stærri kvenmann), en ef þú missir hníf eða gaffal boðar það heimsókn karlmanns. Ef þú missir niður sykur á laugardegi þýðir það að næsta vika verður notaleg (sæt). Það góða við alla þessa fyrir- boða er, að þeir rætast venjulega. Kvenmenn og karlmenn eiga það til í töluverðum mæli að álpast inn hjá manni og það er tiltölulega auðvelt að gera vikuna þægilega. Einna mest held ég upp á fyrir- boðann, sem mamma kenndi mér þegar ég var eitthvað átta ára. ,,Ef maður hengir út fötin sín þegar skýjað er, og það léttir til svo sér til sólar, þýðir það að maðurinn manns elskar mann.” Eftir því sem árin liðu, varð mér æ ljósar hvað það var nærri óbrigðult, að það fór að létta til þegar mamma hengdi út fötin sín. Ég tók líka eftir því, að hún gáði vandlega til veðurs áður en hún tók saman pjönkur sínar til að fara með út á snúru. ,,Nú, hvað, kannski ég hjálpi svolítið til,” sagði hún þegar ég bar þetta loks upp á hana um daginn. ,,En er það ekki svo með alla hluti hér í heimi, að hver er sinnar gæfu smiður?” ★ í sumar fórum við hónin í okkar árlegu ferð til baðstrandar bernsku- áranna, þar sem við hittum alltaf gamla kunningja. Einu sinni, þegar maðurinn minn var að glíma við öldurnar, sá hann allt í einu andlit í sjónum hjá sér, sem kom honum kunnuglega fyrir sjónir. ,,Hæ,” hrópaði hann. ,,Vorum við ekki saman í gagnfræðaskóla?” ,,Nei.” ,,! menntaskóla þá?” ,,Nei.” ,,En ég er viss um, að ég kannast eitthvað við þig,” hélt maðurinn minn áfram. ,,Kannast þú nokkuð við mig?” ,,Auðvitað. Þú spurðir mig líka að þessu í fyrra.” B. K. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.