Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 51

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 51
,, PAPPÍRSFÖLK ’ ’ FALIN PLÁ GA mikið safn af fæðingarvottorðum, ökuskírteinum, inneignarkortum og öðrum plöggum til að fjármagna með tilveru sína „neðanjarðar”. David Fine, sem eftirlýstur var í sambandi við sprengjutilræðið í Wis- consinháskóla árið 1970, sem varð einum aðstoðarprófessoranna að bana, hafði verið einn þeirra tíu, sem efstir voru á lista FBI í fimm ár, þegar hann náðist í janúar síð- astliðnum í Kaliforníu. Hann hafði setið í háskóla, fengið atvinnuleys- isstyrk og matarávísanir sem ,,papp- írsmaður.” ,,Ég lifði góðu lífi,” sagði Fine eftir á. Mánuði áður hafði lögreglan í San Diego handtekið Douglas Hardy fyrir minniháttar yfirsjón. Samkvæmt venjunni voru fingraför hans send til Washington, þar sem FBI þekkti þau sem fíngraför Dwight Armstrong, annars eftirlýsts flóttamanns frá sprengjutilræðinu í Wisconsin. Þegar í stað var haft samband við lög- regluna í San Diego, en þá kom í ljós að ,,Hardy” hafði verið sleppt úr haldi vegna þrengsla í fangageymsl- unni. Hann er enn á faralds fæti. Margir ólöglegir innflytjendur smygla sér til Bandarikjanna án pappíra af nokkru tagi, en þegar þeir eru komnir, falla þeir oft í þá freistni að nota fölsuð persónuskilríki til þess að fá atvinnuleysisstyrki og hafa fé af almannatryggingum. Þeir kosta bandarískan almenning 12 billjónir dollara á ári, að því talið er. I Kali- forníu er talið, að þessháttar fólk 49 fái 100 milljónir dollara á ári út úr almannatryggingum. I New York City er talið að 65 þúsund ólöglegir innflytjendur séu í opinberum skól- um og kosti skattgreiðendur 78 milljónir dollara á ári. Útlendingaeftirlitið telur, að í Bandaríkjunum séu átta milljónir ólöglegra innflytjenda. Flestir halda, að þeir vinni aðeins erfíðis- og óþrifavinnu, sem fæstir Bandaríkja- menn myndu viija líta við hvort sem er, en að minnsta kosti rúm milljón þessara manna eru í mjög ábata- sömum störfum. Nýlegar uppljóstr- anir hafa meðal annars leitt í ljós grískan pípulagningamann, sem hafði 12 dollara (2.220 kr) á tímann, jamaískan trésmið, sem hafði 300 dollara (55.500 kr) á viku, og vestur- indískan rafeindaverkfræðing, sem hafði 17 þúsund dollara (3.145.000 kr) á ári. Sérfræðingar stjórnarinnar telja, að þessir útlendingar sendi ár- lega fíórar billjónir dollara af tekjum sínum úr landi. Síðar í sumar mun rannsóknar- nefndin gera grein fyrir rannsóknum sínum. Meðal þeirra tillagna til úr- bóta, sem komið hafa til umræðu eru þessar: Að hafa ævinlega fæðingar- og dánarskýrslur saman, og herða viðurlög við því að nota ranglega fengin fæðingarvottorð. Einnig hefur komið til greina að koma upp kerfí til þess að komast að því þegar við hand- töku, hvort sá grunaði er í raun og veru sá sem hann hefur bréf upp á að vera, svo eftirlýstum afbrotamönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.