Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 54

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 54
52 URVAL rjúkandi ráð, þegar þeim finnst ástin vera orðin hálfvolg,” sagði Selma Miller, formaður New York deildar ráðgjafasambandsins. ,,Það er eins og þau haldi að ástin svífi í lausu lofti og geti aldrei bilað.” En þegar til hjónabands kemur, er útilokað að sýna aðeins sínar bestu hliðar, eins og hægt er að gera í tilhugalífinu. Margskonar kröfur og áreynsla, svo sem eins og af starfi, börnum, veikindum og fjárhagsörðugleikum hafa eindregna tilhneygingu til þess að reyna mjög á ástina. ,,Hjónin verða að leggja sig öll fram, ef ástin á stöðugt að vera í hámarki,” sagði Barry Cavaghan frá Sacramento. ,,Hjónaband þarf að- hlynningu — það þarf reglulega að vökva það með vilja, hugkvæmni og gagnkvæmri sjálfsfórn.” Hann taldi rétt að hver hjón legðu fyrir sig þessa spurningu: ,,Hefur hjónaband okkar forgang, eða fær það aðeins leifarnar af tíma okkar og þreki?” Hann sagði frá hjónum, sem bæði vinna stranga vinnu, og lögðu svo hart að sér við hana, að þau voru nánast ekki kunningjar lengur. Þá ákváðu þau að taka sér frí eina viku í mánuði og fara þá burtu án barn-i sinna, til þess að njóta þess að vera ein saman. 2. HVORT OKKAR HEFUR RÉTT FYRIRSÉR? Marcia Lasswell frá Pomona sagðist muna eftir því að eitt sinn varð hún að hlusta á hjón hella ásökunum hvort yfír annað áður en hún komst að. Þegar hún stakk upp á því, að þau Iétu sér færra um ásakanirnar en gættu L '.tur að þeim tilfinningum sem að baki lægju, sagði konan: ,,Þess þarf ekki. Við viljum bara fá úr því skorið hvort okkar hefur á réttu að standa.” Ef til vill er hið erfiðasta í ráð- gjafarstarfinu að sannfæra hjónin um, að þegar hjónabandságreiningur er annars vegar hefur næstum hvor- ugur aðilinn aldrei rétt fyrir sér né heldur rangt, sagði Gordon Osborne frá Salem. Þar er aðeins um mismun- andisjónarmið að ræða. Eitt ráð, sem ráðgjafar hafa undir slíkum kringum- stæðum er að láta hjónin skipta um hlutverk — taka hvors annars sjónarmið og verja það — eða skipta um verkefni heima fyrir um skeið. Eiginmaður, sem neitar að leggja meiri matarpeninga af mörkum, er Iíklegur til að kveða við annan tón eftir að hann hefur þurft að kaupa í matinn í viku til hálfan mánuð. 3. ER ÞETTA EKKI I RAUNINNI K YNFERÐISLEGT VANDAMÁL? Hjón á þrítugsaldri sögðu Selmu Miller að þau næðu ekki saman kynferðislega. ,,Ég komst fljótt að því, að tilfinningaágreiningur þeirra var djúpstæður á mörgum sviðum,” sagði Selma, ,,og þau beittu fyrir sig kynlífinu eins og skildi til þess að komast hjá að horfast í augu við tilfinningaágreininginn. ” Kynfrelsi nútímans leiðir til þess, að hjón gera þetta ósjálfrátt. Það er ekki lengur skömm að því að viður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.