Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 110

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 110
108 LJRVAL Guð hefur nú í nokkur ár verið félagi okkar og lagt áherslu á samkennd. En þessum Vermontguði var nógu annt um mig til þess að leggja það á sig að reyna að gera mig að betri manni. Hann sýndi mér syndir mínar í nýju ljósi. Þærsem áður höfðu verið litlar og andstyggilegar og best gleymdar, gerði presturinn nú stórar og blóm- legar og virðulegar. Ég hafði ekki haft mikið álit á sjálfum mér hin síðari ár, en ef syndir mínar voru svona reisulegar var mér óhætt að bera höfuðið hátt enn um sinn. Ég var ekki óþægur krakki heldur syndari af fyrstu gráðu. Ég var svo ánægður með messuna að ég lét fimm dollara í samskota- baukinn, og á eftir tók ég þétt í hendur prestsins og þeirra af söfnuð- inum sem ég náði til. Messan veitti mér dásamlega fúlmennskutilfinn- ingu sem entist alveg fram á þriðju- dag. Mér datt jafnvel í hug að berja Kalla svolítið til þess að veita honum dálitla fullnægju líka, því Kalli er aðeins lítið eitt minna syndugur en ég. Það sem eftir var ferðarinnar leitað ég upp messur á sunnudögum og mismunandi trúarhópa í hverri viku en hvergi fann ég prest á boið við þennan í Vermont. ÞAÐ ER REYNSLA mín að ég dáist að öllum þjóðum og hata allar stjórnir. Hvergi er stjórnleysishugur minn ákafari heldur en á landamær- um þar sem dugandi opinberir starfsmenn gera skyldu sína í toll- skoðun og vegabréfaeftirliti. Ég hef aldrei á ævinni smyglað neinu. Hvers vegna verð ég þá alltaf svona óstyrkur, þegar kemur að tollskoðun? Ég ætlaði að stytta mér leið gegnum Kanada. Ég fór yfir tollbrú og yfir einskis manns lands og þangað sem Stars and Stripes blakti við hliðina á Union Jack. Kandamennirnir voru vinsamlegir. Þeir spurðu hvert ég væri að fara og hve lengi ég ætlað að vera, litu til málamynda inn í Rósínant og komu loks að Kalla. „Hefurðu vottorð um bólusetn- ingu gegn hundaæði?” ,,Nei. Þettaergamall hundur. Það er langt síðan hann var bólusettur.” Annar tollvörður kom til: ,,Þá ráðleggjum við þér að fara ekki með hann.” , ,En ég ætla bara að fara stutta leið gegnum Kanada og svo aftur inn í Bandaríkin.” ,,Við skiljum það,” sögðu þeir vingjarnlega. ,,Þú getur farið með hann inn í Kanada en Bandaríkin hleypa þér ekki aftur yfir til sín.” ,,En tæknilega séð er ég enn í Bandaríkjunum og enginn kvartar.” ,,Það verður kvartað ef hann fer yfir línuna og kemur til baka.” Þeir gáfu mér tebolla og Kalla nokkrar kexkökur og voru gramir yfir því fyrir mína hönd að ég skyldi þurfii að snúa við af því mig vantaði pappírsblað. Svo sneri ég við og hélt til baka. Ég kom að lokaðri slá. ,,Ert þú bandarískur borgari?” , Já, hér er vegabréfið.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.