Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 11

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 11
SOFA SKÝIN? 9 úr spurningu dóttur sinnar um hvort skýin svæíú. „Rekur froskurinn niður rassinn þegar hann hoppar?” Rannsókn af því tagi að fínna frosk og fylgjast með hvað fengi skell þegar hann hoppaði var eiginlega meira en ég var fær um. En ég var of hrifínn af spurningunni til að láta henni ósvarað. Konan mín, Peg, og ég erum bæði áhugsöm um vatnadýr. Þess vegna var það að við tókum fjölda mynda af hoppandi froskum. Við komumst að því að þessar skepnur lentu á margvíslegan hátt — þær komu niður á framlappirnar, aftur- lappirnar, magann eða nefíð. Það var greinilegt að venjulegur froskur gerir sér engar grillur út af stílnum. Þegar ég kem inn í skólastofú fínnst mér ákafi krakkanna skemmti- legur. En fari ég með þá út magnast ákafínn úm helming. Börnin eru strax búin að fínna einhverja plöntu eða fræpoka sem þau klípa og þefa af. Til dæmis eskitréð x skólagarðinum: ,,Er það foreldri baseballkylfúnnar hans Hals eða tennisspaðans hennar Judyar?” Forvitnilegar staðreyndir um plöntur og dýr drekka þau í sig fyrir- hafnarlaust: hvernig butter-and-egg plantan geispar þegar hún er kreist eða valhopp íkornans sem lætur afturfæturna lenda fyrir framan fram- fæturna svo að slóðin er eins og hann hafí hlaupið aftur á bak. í júlí og ágúst heimsæki ég oft sumarbúðir í Plymouth. Ken Webb, stjórnandi búðanna, bandaði hendinni út í garðinn og sagði: , .Náttúrubrautin hefst , strax fyrir utan garðinn. Krakkarnir fylgjaþér svo eftir henni. ’ ’ Ég fór af stað með nokkmm sumar- búðagestum. Með hjálp skarpra augna þeirra og næmi fundum við holt tré sem var heimkynni flug- íkornaunga. Við virtum hátíðleg og áhugasöm fyrir okkur klettasyllu sem var inngangur að íkornabæli. Við fundum „hreiður” á stærð við baðkar þar sem dádýr hafði legið. Við gerðum bolta úr laufi sígrænna plantna og skárum okkur flautur úr pílviðargreinum. Þegar við vorum að borða um hádegið ræddum við Ken um morgungönguna. Hann spurði hvort ég hefði uppástungur sem gætu bætt náttúrubrautina. „Ekki almenni- lega,” svaraði ég. „Það eina sem mér dettur í hug er að láta brautina liggja í boga svo maður þurfí ekki að ganga sömu leið til baka.” „En hún liggur x boga og er rúmlega hálfur kílómetri að lengd! ’ ’ Auðvitað. Ég og fylgdarmennirnir höfðum orðið svo niðursokkin í það sem við fundum á þremur tímum að við höfðum ekki farið nema hluta af leiðinni eftir skógarstígnum þegar við snerum við. Ég minnist hins fræga náttúru- fræðings Louis Agassiz sem svaraði þegar hann var spurður hvað hann hefði gert um sumarið: „Ég ferðaðist. Ég komst hálfa leið yfír bakgarðinn heima hjámér.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.