Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 44

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL ætti ég að kiifra þangað yfir um enda þótt það yrði til þess að ótal nýjar lykkjur mynduðust á kaðlinum. Ef ég svo missti fótanna og festingin væri svona léleg hjá Gabe......ég kallaði og sagði Gabe hvað ég ætlaðist fyrir. Hann samþykkti það. Ég losaði llnuna frá mér, lykkjaði hana upp eins vel og ég gat og kastaði endanum niður og yfír kletta- nefíð, í von um að hún losnaði. Svo klifraði ég varlega upp á litla sylf > og settist þar. Gabe var rétt fyrir neðan mig t utan sjónmáls. „Línan er enn föst,’ sagði hann og ótti minn magnaðist. ,,Ég held ég geti klifrað til baka o- náð henni.” „Ertu viss um það?” Mér létti svolítið og hræðslan minnkaði. Gabe sæi þá um skítverkin. ,, Þetta lítur ekki sem verst út. ” Ég beið. Langan tíma tók þetta nú samt. Verst af öllu var að geta ekki séð til Gabe. Ég sá fuglahóp leika sér í uppstreyminu í nánd við Second Flatiron. Svo sagði Gabe sigri hrósandi: „Ég náði henni! ’ ’ Úr því hann hafði getað klifrað þarna niður hlaut hann að komast upp aftur. Ég minntist þess hve fljót- huga hann var alltaf og sagði því: , ,Lykkj aðu línuna upp. ’ ’ „Nei, ég er búinn að vefja henni utan um mig. Ég get klifrað beint upp til þín.” Ég var undrandi yfir þessari ákvörðun. En þarna var Gabe lifandi kominn. Hann gerði það sem honum datt fyrst í hug. Enn leið tíminn. Ég gat ekkert annað gert en horft á fuglana og andað að mér furuilminum. „Hvernig gengur þér?” hrópaði ég- Þögn. Gabe svaraði síðan, hrað- mæltur að vanda en heldur spenntari en venjulega. „Ég var að komast fram hjá erfiðum stað en þetta er betra núna.” Hann virtist vera mjög nærri, líklega aðeins rúma fjóra metra fyrir n^^an mig, en samt hafði ég ekki séð aa.,n frá því hann hvarf fyrir klettinn alllöngu áður. æst heyrði ég lágt hljóð. Aðeins ga> erið um eitt að ræða. Ég vissi ætta hljóð táknaði þótt ég hefði ai neyrt það áður. Þetta var hljóð sem Kom þegar föt nudduðust utan í klett. Svo kom neyðarópið frá Gabe og þar með fullvissan: ,,Dave! Ég stökk upp. ,,Gabe!” æpti ég og í fyrsta skipti í hálftíma sá ég honum bregða fyrir. Hann var mun lengra í burtu frá mér núna, rann, veltist og línan var vafín og flækt utan um hann einna líkust illa gerðu hreiðri. „Gríptu í eitthvað!” hrópaði ég. Ég heyrði hrópin í Gabe þótt hann færðist stöðugt fjær: ,,Ö, nei! Ó, nei!” Nú tók Gabe að kastast til, rétt eins og klettarnir og steinarnir sem ég hafði séð skoppa niður fjallshlíðar, og lengra og lengra leið milli þess sem hann kom við jörðina. Síðasta kastið réð úrslitum. Ég sá hann þeytast langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.