Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 120

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL kviknar ekki í bílnum en þú kemst fljótt að því að fóturinn er klemmdur og þú ferð að velta því fyrir þér hvernig það sé að vera einfættur. Allar fyrri áhyggjur eru nú á bak og burt. Þegar sjúkrabíllinn kemur og þú ert losaður, tiltölulega lítið meiddur, úr bílnum liggur furðu vel á þér þegar þér er lyft í sjúkrakörfu upp í sjúkrabílinn. Þar sem þér er nú borgið ferðu að óttast aðstæður á slysavarðstoh.nni. Það sem hefur bjargað deginum fyrir þér er hæfileiki áhyggjukerfis þíns. Þú hefur farið í gegnum blóði drifna bráðabirgða- skurðaðgerð á vegkantinum í huganum og í þann mund sem álagið var að verða óbærilegt er þrautunum létt af þér innan þolanlegra marka. Nú hefurðu komist að því að það eru fleiri en þú sem óttast að festa skóinn í rúllustiganum, og annað fólk sem óttast að það sé stöðvað á leið sinni heim, seint um kvöld, og beðið um að snúa til baka, án þess að blanda slökkviliðsmönnunum inn í myndina sem sjálfir komu of seint á staðinn. Verður þetta til þess að þú hættir að hafa áhyggjur? Auðvitað ertu ekki þannig. Ég á ekki von á því að þeir sem liggja vakandi um nætur og hlusta á brakið í undirstöðum hússins hafi neitt minni áhyggjur þótt þeir viti að einhverjir aðrir gera það líka. Áhyggjur sem maður deilir með öðrum eru ekki hálfar áhyggjur. Allir, karlar og konur, eiga næstum því við sömu áhyggjur að etja og að bera aðeins hálfa byrðina gæti leitt til þess að áhyggjurnar hyrfu, en það látum við aldrei ske. Erfðaskrá er fyrirtaks dæmi hvernig njóta má þess að hafa áhyggjur með allri fjölskyldunni. Það er öruggt mál að sá vilji sem fram kemur í þessu síðasta plaggi verður næstum því óskiljanlegur. Að velta fyrir sér hverjir hafi arftökurétt til eigna gömlu frænkunnar, sem fyrir langa löngu hvarf í frumskógum Ástralíu, hverjir fái líftrygginguna, ásamt almennri smámunasemi, getur bætt gífurlega við það áhyggjufjall sem þú vonast til að byggja. Sumir málfærslumenn setja klausu í erfðaskrár þess efnis að stranglega sé bannað að deila um efni þeirra, ella missi deiluhefjendur rétt til erfða. Þetta atriði leiðir ófrávíkjanlega til ríkulegrar uppskeru áhyggna. Sumir óttast að geri þeir erfðaskrá flýti það dauða þeirra. Ég hvet þig til að ýta slíku úr huga þínum ásamt því að koma þér í samband við góðan málfærslumann hið fyrsta. Þegar einu sinni er búið að gera erfðaskrá er alltaf hægt að gera við hana viðauka og breyta henni eftir þínum geð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.