Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 22

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL var þegar stökkvari stífnaði upp í lendingu með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Flestir nýliðanna sátu á bekk aftast í Pilatus-vélinni en tveir voru á gólfinu við dyrnar. Charles-André Roux var annar þeirra. Hann var að læra húsgagnasmíði, ungur og hressi- legur ævintýramaður, og stökkið var tvítugsafmælisgjöfin frá systrum hans tveimur. Fátt var talað á meðan flugvélin hækkaði sig. Þó kallaði einhver: „Heyrðu, fæ ég peningana mína aftur ef þetta drasl opnast ekki?” Portier brosti þolinmóður. Hann hafði heyrt þennan brandara oft áður. Þegar vélin var komin í 2000 feta hæð ýtti hann hurðinni til hliðar og vindhviða fyllti vélina. Fyrsti stökkvarinn bjó sig undir að stökkva. Fallhlífaropnaranum hans hafði þegar verið krækt á langa ól sem fest var við fótinn á járnbekknum. Búnaðurinn átti sjálfkrafa að opna fallhlífina en ekki fyrr en stökkvarinn væri kominn nógu iangt niður fyrir vélina. Stökkvarinn fór nú að eins og fyrir hann var lagt og renndi sér fram þar til fæturnir dingluðu út um dyra- opið. Nú var slegið á öxlina á honum. Hann ýtti sér frana af og sveif út í loftið. Þremur sekúndum síðar þandist fallhlífín út. Hann var þegar langt fyrir aftan flugvélina og sveif léttilega til jarðar. Nú var röðin komin að Roux. Þegar Portier gaf merkið ýtti hann sér út. Enginn veit hvað gerðist en fallhlíf Roux kom of fljótt út úr pakkanum. Hún sveiflaðist aftur með vélinni í loftstreyminu og festist í skíðið sem var undir vélinni að aftan. Stökkvarinn vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið og hékk nú hjálparvana í böndunum 12 metra undir vélinni. Það ver eins og vindurinn hefði veitt honum höfuðhögg og hann heyrði ekkert fyrir í hávaðanum í honum. Nú var líkast því að sprenging yrði í brjósti hans. Honum var ljóst að vel gat svo farið að hann léti hér lífið. Með þumalfingurna upp Vindurinn sneri honum í hring og hann sneri bakinu að vélinni. Ölarnar frá fallhlífínni skárust inn í lærin. Hann reyndi að kippa í fallhlífina til þess að losa hana af skíðinu en það tókst ekki. Hann togaði ákveðinn í línurnar og kippti í þær þar til honum hafði tekist að snúa sér við svo hann sá flugvélina. Portier stóð í dyrum flugvélarinnar og veifaði til hans með þumal- fíngurinn á lofti. ,,Ert (þú óskaddaður?” spurði hann á þessu merkjamáli. Roux rak þumalfíngurinn út í loftið. Svo benti hann á neyðarfall- hlífina sem var á brjósti hans og með handahreyfingum þóttist hann opna hana. ,,Nei! Nei!” æpti Portier og veifaði vísifingri af miklum æsingi í viðvörunarskyni. Höggið sem kæmi af því að fallhllfin opnaðist gæti orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.