Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 102

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 102
100 Andartaki seinna dró fínnskur heimilisfaðir hann inn í ótrúlega hlýja borðstofu. Á borðinu voru haugar af brauði, smjöri, svínakjötsáleggi, salamipylsu og osti umhverfís rjúkandi kaffi- könnu. Alexander reyndi að láta ekki sjást að hann hafði ekki bragðað matarbita dögum saman. Hann renndi niður munnvatni sínu, neyddi sig til að líta af krásunum og sagði á ensku þau orð sem hann hafði æft vandlega með sjálfum sér undanfarna daga: ,,Ég er amerískur túristi og pínulítið villtur. Get ég fengið að sjá kort?” Einn mannanna við borðið dró fram mjög gott kort og sýndi honum hvar þeir voru. Hann sá að hann var kominn inn í vestasta hluta Finnlands — sprota sem hann hafði gleymt. Honum lá við að falla í öngvit, svona nærri öllum þessum dægilega mat, og litir og merkingar á kortinu runnu saman í eina móðu fyrir augum hans. Kona kom í ljós — eiginkona leik- hússtjóra í Helsinki sem var þarna í orlofi. Hún hellti í bolla handa ókunna manninum og benti honum að gera svo vel að fá sér að borða. Alexander reyndi að éta salami- pylsuna svo hægt að ekki sæist hve hungraður hann var. Hann virti mennina fyrir sér, hikaði svo aðeins en réðst því næst á aðra brauðsneið. Þegar konan rétti honum stóra skál með ávaxtabúðingi varð hann að beita sig valdi til að skera aðeins sneið af honum með skjálfandi höndum en ÚRVAL þrífa ekki skálina og gófla úr henni í sig. Þegar hann hafði nærst svo mikið að skjálftinn hvarf greip hann annar ótti. Það var auðvitað fjarstæða að hjónin frá Helsinki, sem kunnu svo miklu meiri ensku en hann, tryðu því að hann væri Ameríkani! Fötin hans voru orðin að tötrum, hendurnar hrjúfar og spmngnar, kannski myndu þau halda að hann væri landshorna- maður. Hann vonaði það. En þegar hann fór á eftir konunni fram í eldhúsið, þar sem hún tók til nesti handa honum að hafa með sér, tók hún eftir tómum bakpokanum og virti hann rannsakandi fyrir sér. Hvað nú ef hún gæfí mönnunum merki og kallaði á lögregluna? Þess í stað hélt hún áfram að stara á hann með ódulinni forvitni, eins og hana langaði til að leggja fyrir hann nokkrar spurningar. Loks sneri hún sér frá honum og lagði þegjandi smurt brauð, sykur, te og tvo pakka af gúllasi í pokann hans. Hann hélt frá húsunum fullur af nýrri orku, eins og bensínlaus bíll sem hefur fengið nýja tankfylli. Og þegar hann nam staðar nokkrum klukkustundum seinna og smakkaði á gúllasinu fann hann yl streyma um sig fráhvirfli til ilja. Á ferjunni Hann hélt aftur sömu leið og hann hafði komið, eitthvað þrjátíu og fímm kílómetra, til landamæra- þorpsins Kuttainen. Það var síður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.