Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 39

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 39
GENIN KLOFIN OG TENGD menn tilraunir við University of California í San Francisco, The City of Hope National Medical Center nálægt Los Angeles og Genentech, genasplæsingarfyrirtæki í San Francisco. Þeir notuðu DNA-röðun til þess að byggja upp gervi- insúlíngen úr manni — erfðafræðingum hafði aldrei tekist að einangra náttúrulegt insúlíngen — og síðan splæstu þeir það við bakteríu til þess að fá það til að fjölga sér. Þetta tókst. Menn vonast nú til þess að hægt verði að hefja framleiðslu insúlíns á þennan hátt í stórum stíl á næstu tveimur til fímm árum. Oruggari bóluefni er nú einnig farið að framleiða með endurröðun DNA. Sum bóluefni nota menn af varfærni enn sem komið er vegna þess að sýklarnir, sem fá þau til að virka, eru enn nógu sterkir til þess að orsaka aukaverkanir. Endurraðað DNA getur komist fram hjá þessum vanda með því að láta bakteríu aðeins framleiða skurnhvítu sýkilsins, sem veldur sjúkdómnum, í nægilegu magni til þess að koma ónæmiskerfl líkamans af stað svo hann fari að framleiða mótefnin gegn sýklinum, og án þess að þurfa að sprauta í fólk þeim hluta sýkilsins sem veldur sýkingunni. Lyfjafyrirtæki eru nú farin að framleiða vörur byggðar á DNA- þekkingunni. Eli Lilly & Company hefur til dæmis tilkynnt áætlanagerð varðandi insúlínframleiðslu í stórum stíl með þessum hætti. Vísindamenn 57 á sviði erfðafræði eru á leið með að stofnsetja eigin fyrirtæki til þess að njóta að einhverju hagnaðarins af sumum þessara uppgötvana. Sér- fræðingar spá því einnig að ómælan- legur markaður verði fyrir vörur fram- leiddar fyrir tilstilli aukinnar þekkingar manna á DNA, vörur sem jafnvel tengjast í engu lyfjum eða læknisfræði. Þar er meðal annars talað um bakteríur sem hægt verði að nota til þess að hreinsa upp olíu sem farið hefur til spillis og einnig komi til örverur sem auðvelda alls konar gerviefnaframleiðslu og breyta rusli í eldsneyti. Hætturnar Sumir vísindamenn óttast að hætta fylgi því að menn vilja nú flýta sér sem mest þeir mega til þess að nota í ábataskyni þekkinguna á DNA. ,,Hægt er að hagnast geysilega á þessu og þetta er í fyrsta skipti sem líffræðingar fá tækifæri tii þess að fá eitthvað af hagnaðinum í sinn hlut,” segir Richard Goldstein, líf- fræðingur við Harvard. ,,Ö11 helstu lyfjafyrirtækin, sem hafa um langan aldur unnið með örverur, hafa öryggisreglur sem hægt er að treysta. En lítil fyrirtæki sem aldrei hafa fengist við neitt þessu líkt spretta upp á einni nóttu. Ekki er hægt að segja fyrir um þau mistök sem þar geta átt sérstað.” Alvarlegastar geta afleiðingarnar orðið fyrir starfsmenn sem vinna við þessa framleiðslu. Samtök manna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.