Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 112

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL Sígild smásaga með boðskap jafngamlan mannkyninu, eftir H. G. WELLS, höfund The Invisible Man og The War of the Worlds. LAND BLINDINGJANNA — H. G. Wells — Fyrir langa löngu tók flokkur manna sig upp frá Perú og flúði harðstjórn hins spánska yfirboðara síns. Fólkið klöngraðist yfir hcettuleg gljúfur og isi pakið land þar til pað kom í einangraðan dal í ystu auðnum Andesfjalla t Ekvador. Þar fann það allt sem hjarta mannsins gat óskað sér — gott vatn, grænar sléttur og frjó- saman jarðveg. En undarlegur sjúk- dómur kom upp meðal fólksins. Öll böm sem fæddust — og líka nokkur hinna eldri — urðu blind. Þetta gerð- ist þó svo hægt að þau tóku varla eftir því. Blindu unglingunum var kennt að þekkja dalinn og þegar síðasta skíman hvarf sjónum þeirra hélt lífið áfram sinn vanagang. Þá varð gífurlegt eldgos til að einangra dalinn algjörlega frá öllum mannaferðum. Svo vildi þó til að einn upprunalegu íbúanna var staddur fjærst hinum megin í dalnum þegar ósköpin dundu yfir. Þó að hann lifði ekki lengi eftir að hann sagði söguna af landi blindingjanna fæddi hún af sér þjóðsögu sem enn er á sveimi ífjöllunum. Svo, þegar sjúk- dómurinn hafði gengið í 14 kynslóðir, komst maður frá heiminum fyrir utan í dalinn. Þessisaga erum þennan mann. (í styttri útgáfu.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.