Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 127

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 127
Hátt uppi i Dofrafjöllum bjó eitt sinn geðvondur, gamall karl sem alla tíð hafði búið til sitt eigið brennivín. Dag einn heimsótti hann ungur maður sem var að viða að sér efni í bók um fjallabúana. Er á samtalið leið fékk hann kjark til að biðja karlinn um hans einka- brennivínsuppskrift. Honum til undrunar tók karlinn vel í það og hóf þegar að lýsa aðferðinni fyrir honum út í æsar. Að lokum sagði hann: ,,Svo lætur maður þetta standa og gerjast tvo, þrjá eða kannski allt upp í fimm daga. Það fer eftir aðstæðum.’’ „Hvernig þá?” spurði ungi maðurinn. , ,Það fer eftir því hve langt er til næsta laugardagskvölds. ’ ’ — S.C. ,, Dreymir yður á nóttunni ? ’ ’ spurði sálfræðingurinn. ,,Já, stanslaust,” svaraði sjúklingurinn. , ,Hvað dreymir yður? ’ ’ , ,Knattspyrnukeppni. ’ ’ „Á hverri nóttu?” , Já — og mig dreymir alltaf að það sé ég sem sé í markinu. ’ ’ ,,Dreymir yður aldrei um neitt annað en knattspyrnu?’ ’ „Nei” , ,Dreymir yður aldrei um stúlkur? ’ ’ Sjúklingurinn brosti þolinmóður: ,,Vitið þér nokkuð, læknir. Ef mig dreymdi um stúlkur myndi það hafa svo truflandi áhrif á mig að ég missti af boltanum í netið. ’ ’ Djöfúl linn hringdi í Sankti Pétur og stakk upp á knattspyrnukeppni milli himnaríkis og helvítis. ,,Það er allt í lagi, mín vegna,” svaraði Sankti Pétur. ,,En til að vera heiðarlegur vil ég benda þér á að allir bestu knattspyrnumennirnir sem til hafa verið eru hérna uppi hjá okkur.” „Hrósaðu ekki sigrinum of snemma,” svaraði djöfullinn. „Hérna niðri hjá mér eru allir knattspyrnudómararnir. ’ ’ í Rómaborg hefur verið gripið til þess ráðs að reisa verndarbúr utan um mörg minnismerki fortíðarinnar. Þetta á meðal annars við um súlu Markusar Árilíusar á Piazza Colonna, Trajan-súluna við Piazza Venezia, boga Títusar, Septimusar og Sverusar ásamt því sem eftir stendur af voldugum granítsteinssúlum af hofi Rómúlusar og Saturnusarhofinu. Hve lengi þessi frægu verk þurfa að vera í þessum stuðnings,,búrum” er ekki gott að segja en það getur tekið nokkur ár. Það verður ekki ráðið fyrr en fundið hefur verið út hvernig hægt er að verja þau varanlega gegn loftmengun og regni ásamt titringi frá umferðinni og jarðskjálftum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.