Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 68

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL viðbrögð — og öfugt — er hálfur góðrar heilsu er ást, hlátur og trú á sigur unninn.” Hinn helmingurinn sjálfansig. felst í því að menn læri að undirstaða Kunningi minn var á ferðalagi í Japan og hringdi heim til sín á sunnudagsmorgni, samkvæmt tíma í New York, til að láta fjöl- skylduna vita að ferðin hefði gengið vel. Þegar hann hafði talað við konuna sína bað hann um að fá að tala við ellefu ára gamlan son sinn. , Johnny,” sagði hann, ,,þó að það sé bara sunnudagsmorgunn í New York er ég að tala við þig á morgun. Það er kominn mánudagur héríTokyo. Hvað fínnst þér um það?” ,,Pabbi,” sagði drengurinn ákafur. „Hverjir unnu knattspyrnuna ídag?” — B.B Úr forystugrein dansks sveitablaðs: „Sannleikurinn er sá að flestir geta ekki lesið það sem skrifað er á vegginn vegna þess að þeir snúa bakinuí hann.” Leiklistargagnrýnandi endaði skrif sín á þessa leið: ,,Þegar leiknum var lokið sat maður eftir með bragð af volgum hafragraut í munninum.” í bók sinni, Personal View, segir Snowdon lávarður frá atviki sem gerðist 1957 þegar hann var beðinn um að taka mynd af konungs- fjölskyldunni. ,,Það vom bara tuttugu mínútur sem ég gat fen^ið til að taka myndina og því fékk ég leyfi til að svipast um eftir hepptlegri hugmynd sem þau gætu samþykkt. Ég ráðgerði að taka mynd af þeim þar sem fyrirmyndin var rómantískt átjándu aldar málverk. Drottningin og Philip prins áttu að halla sér fram á brúarhandriðið á brúnni í garði Buckinghamhallar og fylgjast með börnunum (Charles prinsi og Önnu prinsessu) veiða silung. Ég tók veiðistöng á leigu og keypti tvo silunga hjá físksala. Um morguninn, daginn sem átti að taka myndina, kom frú Peabody, ráðskonan mín í Pimlici, inn með morgunmatinn og sagði: ,,Ég hélt að þér veitti ekki af staðgóðum morgunverði í dag.” Þegar ég tók lokið af fatinu sá ég að hún hafði grillað silungana óaðfinnanlega. Það er þess vegna sem börnin em að lesa í bók á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.