Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 53

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 53
KULUSVEPPIR ERU LOSTÆTI 51 Hundar á sælkeravegum Menn eru í sívaxandi mæli farnir að nota hunda til að finna kúlu- sveppi því að gylturnar eru seinni að komast yfir. En það er einn galli á gjöf njarðar: hundarnir láta ekki stjömast af græðgi við leitina. Það er pví bæði erfitt og kostar langvinna þjálfun að fá hund til að leita af sömu áfergju og gyltu. Bestu hundana er að finna á hundaskóla á Ítalíu en þann skóla hefur Monchiero-fjölskyldan rekið í Rodd-þorpi í Piedmont í nær því heila öld. Tíu til tólf hundar eru þjálfaðir sumar og haust. Óþjálfaður hundur fær lítið sem ekkert að éta fyrstu tvo dagana. Svo leyfir þjálfarinn honum að þefa af kúlusvepp. Hann felur bita af sveppnum og hundurinn verður að finna hann. I hvert skipti sem hann kemur með bitann til þjálfarans fær hann eitthvað gott að borða. Smám saman gerir þjálfarinn leitina erfiðari og eftir þrjár til fjórar vikur finnur hundurinn þefinn af kúlusveppum allt að feti undir yfirborðinu. Vel þjálfaður hundur frá Monchiero selst á allt að 8 þúsund tsl. kr. Bestu hundarnir eru yfirleitt kynblendingar af ýmsum uppruna. hann er bragðmeiri en svarti frændinn og af honum hvítlauks- keimur. Hann finnst aðeins umhverfís borgina Alba í Piedmont og þrífst best við rætur espitrjáa. í munnmælum er sagt að Périgord eigi kúlusveppina því að þakka að franska stjórnarbyltingin var gerð. 1789 máttu bændurnir í fyrsta skipti fara út í konungsskógana og fella tré til eldiviðar. Þannig urðu þeir óafvitandi til þess að neðanjarðar- sveppirnir fengu það loft og þá sól sem þeir þörfnuðust. Innan skamms var sveppagróðurinn þvílíkur að nægilegt var að klóra í moldina til að náíþá. Allir hrifust af kúlusveppum og um 1880 framleiddu Frakkar árlega tvö þúsund tonn af þeim. Framleiðslan minnkaði um alda- mótin. Fyrst voru það lirfur, svo frost og loks hirðuleysi á árum heims- styrjaldanna tveggja sem tóku sinn toll. í fyrra voru aðeins framleidd 18 tonn af kúlusveppum í Frakklandi en þar sem framboð og eftirspurn er engan veginn í jafnvægi kostar kílóið af sveppunum 3.300 kr. á mörkuðum í París eða jafnmikið og fínasti innfluttur kavíar frá íran. Um leið hafa hundar verið notaðir í sívaxandi mæli við kúlusveppaleit, meira en svín. ,,Það er svo lítið af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.