Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 27

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 27
FLÆKTUR / FALLHLÍFARB ÖNDUM 25 „Heyrðu, þeir voru að segja frá undraverðri björgun fallhlífar- stökkvara í útvarpinu. Sástu hvað gerðist?” „Bíddu nú aðeins hægur, pabbi,” sagði Charles-André Roux, „ég held að þú ættir að fá þér sæti: Ég þarf að segjaþér svolítið.” Ungur Ástrali kom til innritunar í herinn og var spurður hvaða starf hann hefði. „Ég er sirkusfífl,” svaraði hann ánægður með sig. Liðsforinginn sem tók niður upplýsingar hans skrifaði þær vand- lega niður en var þó ekki viss um hvort hann ætti að taka þetta svar alvarlega. Þess vegna svaraði hann stutt og án minnsta votts af brosi: „Sama hér en fleiri tjöld.” Skógareigandi nokkur var orðinn örvæntingarfullur vegna mikils átroðnings fólks sem var að tína sveppi, anemónur, safna sniglum eða vildi bara vera úti í náttúrunni með matarkörfuna sína. Á hverjum mánudegi varð hann að gera við girðinguna, safna saman flöskum og bréfarusli. Þetta tók langan tíma og hann var í fýlu yfir öllu saman. Það var sama hve mörg skilti hann setti upp með „Aðgangur bannaður” eða „Öviðkomandi verða hirtir af lögreglunni”, þau voru öll virt að vettugi. Að lokum datt hann ofan á að setja upp svo- hljóðandi skilti: „Mótefni gegn höggormsbiti fást í apótekinu sem er 15 km héðan. Meðferð verður að eiga sér stað í síðasta lagi hálftlma eftir bit.” Frá því hefur skógurinn hans fengið að vera í friði. Allir þekkja breiðu dekkin sem notuð eru á eyðimerkurbíla og aðra sem þurfa að fara um losaralegt landslag. Fyrirmyndin að þeim er fóturinn á úlfaldanum. Fyrst voru dekk gerð með þessu lagi á árunum milli 1930 og 1940 og notuð á sandauðnum Saudiarabíu. Það var verkfræðingur frá Aramco, Richard Kerr að nafni, sem fann þessi dekk upp. Hann ályktaði að besta ráðið til að finna eitthvað til að koma í staðinn fyrir „skip eyðimerkurinnar” (úlfaldann) væri að taka hann til fyrirmyndar. Þess vegna mældi hann gangflöt úlfaldans og bar hann saman við þyngd dýrsins. Út frá því reiknaði hann heppilegustu lögun og munstur sanddekksins. Þetta tókst svo vel að ekki er betur gert enn þann dag í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.