Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 129

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 129
127 1. Frá 1643-1715 eðaí 72 ár. 2. Hann er jafnarma. 3. Jón Páll Sigmarsson ^Veistu? SVÖR VIÐ kraftlyftingamaður. 4. Andrés Indriðason. 5. Sígaunabaróninn. 6. Sá fyrri átti 10 epli en hinn 14. 7. 1000 ára afmæli. 8. 1.609 metrar. 9. Casablanca. 10. Bærinn er á S-Englandi en borgin á Nýja-Sjálandi. Húsmóðir nokkur var að taka til heima hjá sér þegar síminn hringdi. Þegar hún ætlaði að svara í hann sté hún á lausa mottu og til þess að verjast falli greip hún í slmaborðið sem var næst henni. Það valt um koll og símtækið hentist í gólfið og tólið auðvitað af símanum. í fallinu lenti konan á hundi fjölskyldunnar sem hrökk upp ýlfrandi og gólandi. Þriggja ára sonur á bænum rak upp mikið hræðsluvein vegna hávaðans og fór svo að háöskra. Konan lét nokkur vel valin orð falla. Að lokum tók hún upp símtólið og bar það að eyranu rétt mátulega til að heyra rödd eigin- mannsins segja. „Það er nú enginn farinn að svara enn en ég er viss um að þetta er rétta númerið. ’ ’ N.E. Ég þurfti að ná sambandi við mann sem ég hafði ekki vitað neitt um í nokkurn tíma og hringdi til fyrirtækis hans. Ég spurði eftir Thomsen og símastúlkan spurði þá: „Hvaða Thomsen viltu tala við?” „Rasmus Thomsen,” sagði ég. „Andartak,” sagði hún, Það liðu nokkrar mínútur áður en hún kom aftur og tilkynnti: „RasmusThomsen er því miður látinn.” „Ah,” dæsti ég. „Eg biðst afsökunar, ég gat ómögulega vitað þetta. Mér þykir þetta ákaflega leitt. ’ ’ „Þykir yður íeitt, " greip hún fram I fyrir mér. Hvað heldurðu þá með mig. Ég sem lýsti eftir honum í innanhússtalkerfinu. ’ ’ —JK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.