Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 55

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 55
KÚLUSVEPPIR ERU LOSTÆTI 53 Rétt um það bil sem ég var að gefast upp á að fá að sjá kúlusveppi skipta um hönd kom feitlaginn maður og sagði lágt: „Áttu eitthvað Já”.........., ,Stóra? ”.. „Nógu stóra”... „Hvað kosta þeir ? ”..„Lítið ”.... Svo var eitthvað hvíslað. „Of dýrt,” sagði maðurinn. Bóndinn óð með höndina niður í hnetuhaug og dró upp lítinn poka sem var fullur af kúlusveppum. Hann setti nokkra í rósóttan vasaklút og brá honum fyrir vit mannsins. Svo bauð hann öðrum að þefa. „Þetta er fyrsta flokks,” sögðu allir. Mennirnir stóðu þarna í hálftíma eða svo áður en gert var út um kaupin. Ég stóð og horfði á þá. Það var einhver undarlegur hrifningar- svipur á andlitum þeirra sem ég var farinn að kannast við. Það var sami svipurinn og kom á Louise þegar hún byrjaði að róta með trýninu í jörðina undir kúlusveppatré. Aðmírállinn var í óformlegri heimsókn á einu skipa flotans og talaði frjálslega við skipverja. Við einn sjómanninn sagði hann: „Hvað myndirðu gera ef maður félli fyrir borð? ’ ’ Án þess að hugsa sig um sagði hann: „Slá í viðvörunar- bjölluna og kasta út bjarghring. ’ ’ „En ef þetta væri einn af liðsforingjunum ? ’ ’ Eftir stutta þögn spurði sjómaðurinn: , ,Hver þeirra?’ ’ Næst þegar kunningi þinn stingur upp á að þið gerið eitthvað „á stundinni” óundirbúið og þú byrjar að segja: „Æ, ég get það ekki....,” stansaðu þá. Spurðu þig heldur hvort þú hafir efni á að segja endalaust: „Æ, ég get það ekki.....” Hlustaðu á barnið í sjálfum þér og láttu það ráða. — Wayne Dyer Járnbrautaryfirmaður nokkur hafði fengið harðar ákúrur fyrir að taka upp á eigin spýtur ákvörðun sem þótti ekki samræmast settum reglum. Tveim dögum síðar sendi hann eftirfarandi símskeyti til aðalstöðvanna í Bombay: „Tígrisdýr stökk upp á lestina, át lestar- stjórann og kyndarann, tróðst síðan inn í einn vagninn og drap sex farþega. Bíð eftir fyrirmælum.” — Le Bureau du Rire
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.