Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 21

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 21
HEILÖG S'KI'RN 83 sem er í himnunum, eftir að hafa samið frið með blóðinu, úthelltu á krossi hans (Kol. 1, 19n). Nú erum vér í skírninni kallaðir til þess að dauði Krists verði þau þáttaskil í lífi voru, sem hann er í Guðs augum og fyrir að- stöðu mannkynsins í heild. Vér fæðumst inn í þennan heim sem sprotar á meiði þess mannkyns, sem dæmdi Drottin til dauða, sem hluthafar í sekt hins „gamla manns“, sem aðilar að aðstöðu dæmdra manna. En Drottinn gengur í skírninni í veg fyrir oss og segir: Þessi staðreynd gildir ekki lengur, gildir ekki þig, það er annað, sem gildir, dauði minn þér til sýknunar, fyrirgefningar, náðar. Það er þetta, sem Páll á við, þegar hann segir, að vér höfum í skírninni afklæðst holdslíkamanum, að vér höfum verið greftraðir með Kristi, að hinn gamli maður hafi með honum verið kross- festur, til þess að líkami syndarinnar skuli að engu verða. Hið gamla varð að engu, sjá það er orðið nýtt (2. Kor. 5,17). Hið gamla, hinn gamli maður, maður eða líkami syndarinnar táknar ekki eingöngu eða fyrst og fremst misgerðir eða afbrot, sem átt hafa sér stað á fyrirfarandi lífsskeiði skírnþegans, heldur allt það yfirleitt, sem er af þeim heimi, þeim anda, þeirri hugarstefnu, sem lagði fram forsendurnar fyrir sínum eigin dauðadómi á Gol- gata. Þessi gamli veruleiki gildir ekki lengur, mótar ekki lengur aðstöðu mína gagnvart Guði eða afstöðu Guðs til mín. Nú gildir annað, sú miskunnsemi, sem beiddist sýknunar fyrir seka, lauk upp lífsins dyrum fyrir dauðadæmdum. Þetta er tileinkað, gefið í heilagri skírn. Og þetta nefnir Nýja testamentið nýja fæðingu, fæðingu að ofan af vatni og anda (Jh 3). Hin líkamlega fæðing inn í þennan heim er ekki sem slík eða sjálfkrafa fæðing inn í guðsríki. Það, sem af holdinu er fætt, er hold (Jh. 3,6) og hyggja holdsins er dauði, fjandskapur gegn Guði (Róm. 8,6,7). En vér erum kallaðir til þess að erfa annað, en laun þeirrar hyggju: Hann ákvað fyrirfram að taka oss fyrir Jesúm Krist sér að sonum, samkvæmt velþóknun vilja síns, dýr- legri náð sinni til vegsemdar. Náð lét hann oss í té í hinum elsk- aða, en í honum eigum vér endurlausnina fyrir hans blóð, fyrir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.