Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 65

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 65
LÖGMÁL OG EVANGELIUM 127 vegna þess, að það var oss nauðsynlegt til sáluhjálpar, en vér höfum ekki hreyft fingur til þess að koma því fram. Sé því gleymt, að hið mikilvægasta, sem Biblían flytur, hið eiginlega efni henn- ar, er ekki fyrirmæli, heldur gjöf, þá verður allt tal um Guð að lýsingu á eftirgangssömum nöldrara, sem hefur unun af að skipa fyrir og er ekki heldur í vafa um, að þeir, sem hann er yfir settur, bæði geti og eigi að gera allt, sem hann krefst, og það án hans aðstoðar. Það er auðsætt, að báðar þessar hugmyndir um Guð og menn eru skakkar. En hjá þessum skekkjum verður ekki komizt, ef menn vilja láta Guðs orð vera annað tveggja, aðeins lögmál eða aðeins evangelium. Sé það hins vegar hvort tveggja, er það torráðið, þá verður aldrei endanlega fyrir það komizt, það verður aldrei fyrir- fram reiknað út né haft í hendi sér. Guðs orð er lifandi og al- valda, stundum lögmál, sem krefst og dæmir án afsláttar, stund- um evangelium, sem gefur og sýknar, einnig þá án afsláttar. Fyr- irfram getum vér ekki reiknað út, hvenær það er annað og hve- nær hitt. Vér þurfum aðeins að gera oss ljóst, að vér mætum hvoru tveggja í Guðs orði. Hvað er hvort fyrir sig? Tvœr sköðanir á lögmálinu. Lögmálið er krafa Guðs og dómur hans. Hvar er kröfur Guðs að finna? Eitt svar kemur nálega af sjálfu sér. Kröfur Guðs er að finna í Biblíunni. Þetta svar er ekki rangt, en það er ekki ótvírætt. 1 Biblíunni er margt skráð í formi fyrirmæla. Er allt slíkt kröfur Guðs til vor? Megum vér ekki neyta svínakjöts, ekki vinna á laugardögum, eigum vér að færa Guði brennifórnir? Allt þetta stendur í Biblíunni. Eða koma oss aðeins sum af boðum Biblíunnar við og þá hver? Og hver koma oss ekki við? Hvernig á að leysa úr þessu? Vér nemum staðar við tvö svör. 1. I Biblíunni eru mörg boð og fyrirmæli af Guði gefin og öll- um mönnum ætluð jafnt. Séu þau vandlega athuguð fela þau í sér allt, sem maður þarf að vita, til þess að hlýðnast vilja Guðs. Vér þurfum aldrei að vera í vafa um, hvað Guð vill. Ef vér leitum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.