Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 47

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 47
ALBERT SCHWEITZER 109 miklu nær kristinni trúarafstöðu, eins og hún hefur lengst verið og rist dýpst, heldur en sú guðfræðistefna, sem ríkjandi var um aldamót. Og Schweitzer segir þá líka, að reynsla sín og margra annarra hafi orðið sú, að þegar þessi óvilhalla sögurannsókn hafði skafið brott farðann af mynd Jesú, hafi þeim veizt sýnu auðveldara að prédika en áður. Jesús talar til vor frá öðrum hugarheimi, úr annarlegum fjarska framandlegra hugmynda. En hann er miklu áhrifameiri í sínum rétta búningi en þegar vér mætum honum í flíkum kennisetninga- og tímabundinna vísinda. I kennisetning- unum hefur persónuleiki hans glatað mætti sínum, vísindin höfðu gert hann nýtízkan og smærri en hann er. Þegar Schweitzer bjó sig undir doktorspróf í læknisfræði valdi hann sér að ritgerðarefni þær'tilraunir, sem nokkrir læknar höfðu gert til þess að sýna fram á, að Jesús hafi ekki verið heill á geðs- munum. I þessari ritgerð sinni sýnir hann fram á haldleysi hinna sálfræðilegu röksemda fyrir slíkum kenningum og vanþekkingu höfundanna á sögulegum staðreyndum. V. Fræðimaðurinn Albert Schweitzer hefur unnið merkilegt verk og haft ótvíræð áhrif. En hann er svo sérstæður maður og lífs- verk hans í heild svo margþætt og merkilegt, að orðstír hans sök- um lærdóms og frumlegra athugana í guðfræði verður ekki einn um það og ekki aðallega til þess að halda nafni hans á lofti í framtíðinni. Hann varð til þess að leiða í ljós athyglisverðar stað- reyndir um líf Jesú frá Nazaret. En framtíðin mun fyrst og fremst minnast hans sem eins þeirra manna, sem dýpst hafa orðið höndl- aðir af Kristi. í bók, sem hann skrifaði fyrir röskum 20 árum um ævi sína og lífsskoðun, farast honum orð á þessa leið: „Er ég svartsýnn eða bjartsýnn? Því svara ég svo, að þekking mín geri mig svart- sýnan en vilji minn og vonir bjartsýnan. Svartsýnn er ég af því, að ég skynja til botns það, sem út frá vorum hugtökum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.