Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 37

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 37
ÖRLÖG ÍSRAELS FRÁ KRISTNU SJÓNARMIÐI 99 hringurinn lokist og GySingar verði á ný Guði helgað verkfæri. Þeir virðast, mannlega talað, hafa öll skilyrði til þess. Þeir hafa átt ríkan þátt í þróun heimsmála og lagt drjúgan skerf gulls og andlegra verðmæta til menningarlegra framfara. Gyðingur leggur öðrum fremur allt í sölur fyrir málefni, sem heillar hug hans, — „leggur þar dýrustu eign sem hann á og allt sem hann hefur að tapa.“ Hann er fæddur trúboði og lætur til sín taka hvort heldur hann lætur stjórnast af rétttrúnaði eða fríhyggju, kommúnisma eða kristindómi. Þeir eru kunnugir máli, menningu og hugsunarhætti flestra þjóða heims, og hafa því sérstaka möguleika til áhrifa. Þeir hafa sambönd um heim allan, með því að vart er hugsan- legt að til Palestinu flytji nema lítill hluti þeirra 14—16 milljóna Gyðinga, sem dreifðar eru meðal margra þjóða. Engin þjóð önnur hefur jafnmikla möguleika til að útbreiða fagnaðarboðskapinn um Krist, — eða að öðrum kosti efnishyggju og guðleysi. Gerist það kraftaverk að Gyðingar taki sinnaskiptum, hylli Hann nú, sem þeir höfnuðu fyrr, lúti Kristi sem Messíasi, er ekki erfitt að gera sér í hugarlund, að afturhvarf þeirra verði, eins og Páll postuli segir „heiminum sem líf af dauðum.“'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.