Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 27

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 27
HEILÖG SKÍRN 89 VI. Það er víðtækt athugunarefni, hvernig postularnir setja áminn- ingar sínar og leiðbeiningar í samband við skírnina, beint og óbeint. Hin nýja aðstaða á að koma fram í nýrri afstöðu og athöfn- um á öllum sviðum. Þér menn, elskið konur yðar, að sínu leyti eins og Kristur elskaði söfnuðinn og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir hann, til þess fyrir vatnslaugina með orðinu að hreinsa hann og helga hann síðan (Ef. 5, 25—26). Hegðið yður ekki eftir öld þessari (þ.e. hinum „gamla“ heimi), heldur takið háttaskipti með endurnýjungu (sbr. Róm. 6,4) hugarfarsins svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna (Róm. 12,2). Því að allir þér, sem skírðir eruð til Krists, hafið íklæðst Kristi (Gal. 3, 27). Með einum anda vorum vér allir skírðir (1. Kor. 12,13). Framgangið í andanum (Gal. 5,16). Ef vér lifum í andanum, þá framgöngum einnig í andanum. En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæzka, góðvild, trúmennska, hógværð, bindindi (Gal. 5, 26, 22). Þetta er líf hins nýja manns, sem er kallaður fram í skírninni til dauða Krists, líf þeirrar upprisu með honum, sem grundvallast á sýknuninni, sem skírnin felur í sér og er möguleg vegna þers að hinn upprisni er fyrir anda sinn starfandi í orði sínu og kirkju, líf þess ríkis, sem hér er nú í leyndum en opinberast í dýrð, þegar alheimur hefur verið lagður að fótskör Krists konungs. Fyrst þér því eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs. Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðinni er. Því að þér eruð dánir og líf yðar er fólgið með Kristi í Guði. Þegar Kristur, vort líf, opinberast, þá munuð þér og ásamt honum opinberast í dýrð (Kol. 3, 1—4). Kristur, mitt líf. Það var hvorki meira né minna en það, sem mér var gefið í heilagri skíro. Líf alkærleikans, sem mín vegna gekk í dauðann og sté yfir hann og upp frá honum til upprisu og eilífs drottindóms. Ég byrja þetta jarðlíf með fæðingu að baki, horfi mínum óvitaaugum gegn framtíð, sem stefnir í dauða um vegu, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.