Víðförli - 01.12.1952, Side 85

Víðförli - 01.12.1952, Side 85
Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er slysatrygging Hjá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS getið þér keypt: Almennar slysatrYggingar. Ferðatryggingar. Farþegatryggingar í einkabifreiðum. Leitið upplýsingct um hentuga tryggingu fyrir yður. TRYGGINGASTOFNUN RlKISINS — SlysatrYggingadeild — Sími 1074. Vöruhappdrœtti SÍBS er stofnað í þeim tilgangi að standa straum af nýbyffgingum að Reykjalundi, þar sem sjúkir endurheimta starfsorku og- lífsgleði. Bróðurkœrleikur er grundvöllur kristinnar trúar og kemur skýr- ast í ljós, þegar sjúkum og örkumla er rétt hjálparhönd. STYÐJIÐ því Reykjalund, með því að kaupa miða í Vöruhappdrættinu. Dregið er 12 sinnum á ári VINNINGAR kr. 2 millj. off 400 þús. Kaupverð miðanna er 10 kr. - Endurnýjun 10 kr. - Ársmiði 120 kr. Styðjið sjúka til sjálfsbjargar!

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.