Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 77

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 77
LÖGMÁL OG EVANGELIUM 139 halda áfram, en hver og einn getur gáð í kverið og sjálfur séð, hvað Lúther segir. Það er auðséð, að boðorðin eru, svona útlögð, ekki lengur auð- gerar lífsreglur, heldur bendingar þess kærleiks til Guðs og manns, sem hefur ótæmanlegt hlutverk. Hér sjáum vér eina rétta svarið við spurningu, sem oft hefur valdið deilum: Eru hin tíu boðorð í gildi einnig fyrir oss kristna menn? Að vissu leyti verður að svara þessari spurningu neitandi. Og fyrst þá, er maður hefur skilið þá neitun, verðui meining í að játast þeim á þann veg, sem vér höfum kynnst í útleggingu Jesú, Páls og Lúthers —- þeir höfðu allir afneitað hinum tíu boðorðum áður en þeir játuðust þeim. í fyrsta lagi gilda boðorðin ekki í þeim skilningi, að þau séú nægjanleg sem leiðbeining um breytnina, ef látið er nægja að taka þau eftir bókstafnum án þess að kærleikurinn túlki þau — og sprengi. Kærleikurinn, sem fæddur er af þeirri Guðs elsku, sem Jesús Kristur hefur fært oss, lætur sér ekki nægja bókstaflega uppfyllingu hinna tíu boða. Það sjáum vér í baráttu Jesú við lögmálsfylgd Fariseanna. Fariseinn, sem hefur haldið boðorðin og meira til, er siðugur að sönnu í borgaralegum skilningi, en ekki réttlátur, þ. e. ekki eins og Guð vill að hann sé. Tollheimtumað- urinn, sem hefur brotið mörg boðorð, er það hinsvegar, þegar hann játar sekt sína. f iðruninni er viðurkenning á takmarkaleysi boðanna, sem algerlega skortir í því ytra boðahaldi, sem er án kærleiks. Iðrunin er kærleikurinn til Guðs og manns í mynd sjálfs- ákærunnar. Hið sjálfsvitula boðahald er aðeins eiginást. Vér sjá- um það á svari Jesú við ríka unglinginn. Þrátt fyrir það að hann hafði haldið hinar ytri bókstaflegu kröfur, skortir hann enn það, sem máli skiptir. Hann skortir þann kærleik til Guðs sem sakir ríkis hans getur hafnað sínu eigin. í öðru lagi eru boðorðin tíu ekki í gildi í þeim skilningi, að þau séu hluti hinna borgaralegu laga, eins og þau voru hjá ísra- elsmönnum. Tíu boðorðin eru ekki ein sér í Gamla testamentinu eins og í Fræðum Lúthers. Þau eru hluti af lögmáli Móse öllu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.