Víðförli - 01.12.1952, Síða 83
Mika Waltari:
lcnn
söguleg skáldsaga.
I*essi sa«:a hins íinnska snillings gerist á Egyptalandi 14 öldam
fyrir Krists burð og: lýsir á ógleymanleffan hátt einu merkasta
tímabili hinnar glæsilegu egypzku fornmenninffar. • -
EGYPTINN hefur á skömmum tíma farið sigurför um allan
hinn menntaða heim. Sagan hefur komið út í 8 Evrópulöndum í
meira en milljón eintökum. í Bandaríkjunum hefur hún verið g-efin
út af „Book of-the-Month-Club“, sem aðeins tekur úrvalsskáldsögur
á arma sína. Er EGYPTINN ein þeirra 6 bóka, sem þetta
vandaða útffáfufyrirtæki hefur á starfsferli sínum mælt sterklegast
með.
MIKA Waltari kann manna bezt þá íþrótt að láta lesandann gleyma
sér en skilja jafnframt mikið eftir í huga hans að lestri loknum.
I>essi frábæra saga kostar bundin kr. 85.00, óbundin kr. 65,00.
SUÐRÆN SÓE, ný bók eftir Kára Tryggvason í Víðikeri,
falieg og skemmtileg ævintýrasaga fyrir ynglinga, prýdd mörgum
myndum eftir frú SigQunu Gunnlaugsdóttur. Kostar bundin kr. 20,00
II L í N, ársrit íslenzkra kvenna, fyrstu fjórir árgangar þessa
gagnmerka rits, sem um langt skeið hafa verið ófáanlegir, eru nú
endurprentaðir og fást fyrir kr. 25,00.
Bókaforlag Odds Björnssonor
Akureyri.