Víðförli - 01.12.1952, Page 28

Víðförli - 01.12.1952, Page 28
90 VÍÐFÖRLI lagðir eru freistni og falli, flekkun og synd. En svo kemur Drott- inn minn fyrir milligöngu kirkju sinnar og segir: Mitt líf er þitt. Ég minntist þín í mínum dauða, þú varst með, þegar ég reis upp af gröf og hvarf til Guðs hægri handar. Þar er þitt líf, fólgið með mér í Guði. Þú átt þegar dauðann að baki, þitt líf er þegar hjá Guði. Er ekki unaðslegt að mega byrja jarðlífið undir þessu merki? Hvað leiðir ævin í Ijós af þessum veruleik? Það kemur fram, þegar Kristur opinberast. Og til áréttingar þessari spurningu hef- ur hann gefið mér orðin í 15. kap. Jóhannesarguðspjalls.

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.