Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 20

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 20
82 VÍÐFÖRLI Skírnin er í lífi einstaklingsins það, sem hjálpræðisverk Krists var fyrir heiminn. Hinum einstaka manni er ánafnað persónulega það, sem Kristur afrekaði, Kristur gefur honum sjálfan sig. Og taki menn eftir því, hvernig skírnin er sett í samhand við kross- dauðahn en trúin í samband við upprisuna. Ennþá skýrar kemur þetta fram í Róm. 6: Vitið þér ekki, að allir vér, sem skírðir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans? Vér erum því greftraðir með honum fyrir skírnina til dauð- ans, til þess að eins og Kristur var uppvakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins, svo skulum vér og ganga í endurnýjung lífsins. ... Vor gamli maður er með honum krossfestur, til þess að líkami synd- arinnar skuli að engu verða og vér ekki framar þjóna syndinni. Hér er því lýst, sem gerist í skírninni sjálfri og hvað af henni á að leiða („til þess að ...“). Skírnin sjálf markar alger þátta- sföl, því áð hún er tileinkun á krossdauða Krists. Hvað gerðist í krossi Krists? Guð tók hið seka mannkyn í sátt við sig. Hann fyrirgaf oss öll afbrotin, er hann afmáði skulda- bréfið á móti oss með ákvæðum þess, það sem stóð í gegn oss, Og hann tók það burt með því að negla það á krossirm (Kol. 2,14). Hann breiddi sinn föðurfaðm yfir þessa seku jörð. I umboði Guðs flutti hinn krossfesti bæn fyrirgefningarinnar fyrir blindum mönnum. Þá jœddist nýtt mannkyn. Krossfesting Guðs sonar get- ur ekki léitt af sér nema eitt af tvennu: Annað hvort dauðadóm yfir því mannkyni, sem vann það verk, eða þá sýknun, vegna þess að Guð tilreiknar ekki syndina, fyrirgefur hana. Og nú er fagnaðarerindið þetta, að krossfestingin er boðuð sem sýknun alls mannkyns, vilji það þiggja þá náðun. Syndin kom fram afhjúpuð í viðskiptum mannanna við Guðs son og Guðs kærleikur „afmáði skuldabréfið og tók það burt með því að negla það á krossinn“. I þrautum krossins stríðir náð og gæzka Guðs föðurhjarta við heilagt réttlæti hans og réttlætisdóm og gæzkan og náðin sigra. Þá fæðist nýtt mannkyn, þ. e. síðan er aðstaða vor manna gjör- breytt. Já, aðstaðan í alheimi er gjörbreytt. Því að í honum þóknaðist Guði að láta alla fyllinguna búa og að koma fyrir hann öllu í sátt við sig, hvort heldur það, sem er á jörðinni eða það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.