Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 67

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 67
LÖGMÁL OG EVANGELIUM 129 2. Öll Guðs boð eru persónuleg fyrirmæli. Því verða merin að heyra þau persónulega. Og það gerist æ að nýju á hverju andar- taki. Og hið persónulega boðorð er því ekki fyrst og fremst óper- sónuleg regla, sem halda skal, heldur lýtur ævinlega að afstöðu manns til manns, persónu til persónu. Þegar Guð gefur fyrirmæli er hann að fara fram á persónulega hollustu við sjálfan sig í þeim tiltekna fulltrúa, sem hann sendir í veginn, þ.e. í náunganum. Á vissan hátt má því segja, að boðorðin séu mörg, því að lífið er margþætt og náungi vor þarfnast margra verka, sem Guð ætlast til, að vér innum af hendi. En þó er ekki nema eitt einasta boð- orð til, kærleiksboðorðið, boðorðið um allshugar hollustu við Guð og við náunga vorn í hverri og einni þeirra athafna, sem að hönd- um ber. Þetta boðorð er aldrei uppfyllt með því einu, að maður geri eitt eða annað í samræmi við ákveðna reglu. Það er þá fyrst upp- fyllt, þegar hjartað er með í verki, algerlega Guði vígt og mann- inum, sem verkið er gert. Sé kærleikurinn ekki með ei‘ framkvæmd hinnar tilteknu reglu ekkert annað en tamning þeirrar tegundar, sem einnig má koma fram við vitrar skepnur. Og krafa kærleik- ans fer ævinlega fram úr hverri upphugsanlegri reglu. Það er allt- af eitthvað, sem náunginn væntir og þarfnast af oss, sem vér get- um ekki lesið í neinni bók, ekki einu sinni neins staðar í Biblíunni. Af kærleikanum er vænzt, að hann sé fundvís og hugkvæmur, langt- um framar en svo, að nokkur reglugerð rúmi. Bresti hann þá tundvísi og hugkvæmni er hann ekki sannur, ekki sá kærleikur, sem boðorðið krefst. Fyrirmæli Guðs er einnig samkvæmt þessari skoðun að finna í Biblíunni, en í allt annarri merkingu en út frá hinni gvðinglegu lögmálsskoðun. Hér er átt við það, að Biblían með öllum hennar einstöku boðum krefjist í reynd aðeins eins: Kærleiks til Guðs og manna, kærleiks, sem gerir ætíð miklu meira, ef hann er raun- verulegur á annað borð, sökum fundvísi sinnar og hugulsemi, en fólgizt getur í nokkru boðorði. Boðorðið um þennan kærleik er í Biblíunni að sjálfsögðu, en viðhorfið er talsvert annað, þegar öll onnur boðorð eru skoðuð í ljósi þess í stað þess að líta á kærleiks- boðorðið sem 2 reglur við hliðina á 611 öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.