Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 54

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 54
52 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 náðu að halda sér í dekk kranann með prammann gínandi yfir sér. Við áttum ekki annarra kosta völ en að setja á fulla ferð til að reyna að keyra undan prammanum sem að hlammast hafði ofan á skut dráttarbátsins á meðan þeir héngu þarna í krananum. Við náðum að keyra undan prammanum en eftir eina til tvær mínútur hvolfdi hon- um fyrir aftan bátinn. Þegar lunningin á dráttarbátnum reis úr sjó var hún öll í rúst. Við tókum strax stefnu í land með prammann sem eftir var í togi en veittum því fljótlega athygli að báturinn tók að hallast á móti vindi. Var þá kominn svo mikill leki að honum að afturhluti skips- ins var sokkinn alveg fram undir brú. Þá brenndum við í sundur dráttarvírinn og létum prammann fara og settum á fulla ferð til að keyra bátinn upp. Til allrar lukltu höfðum við meðferðis öfluga dælu sem hafði við að dæla úr fram- skipinu þannig að framendinn hélst á flod. Við sendum út neyð- arkall og eftir tvo tíma var danska varðskipið Vædderen komið upp að síðunni á okkur og fylgdi okk- ur til Reykjavíkur en fór síðan út aftur og náði í prammann sem við höfðum skorið aftan úr. Þannig fór um sjóferð þá en þarna fór betur en á horfðist. Ég ætla hér að láta staðar numið þó að frá ýmsu fleirú sé svo sem að segja eftir fjörutíu ár á sjónum. Og að lokum vil ég óska öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadag- inn. Sjómerm! Tíl hamingju með dagínn Sjómenn! Við ósfeum ykkur til hamingju með daginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.