Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 76

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 76
74 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 aflatölur dagsins. Menn keppa sem einstaklingar og einnig í sveitum og sá sem er lægstur í hverri sveit er tekinn á beinið eftir fyrri daginn en allt er þetta í góðu og svo er það líka sá stóri sem slapp en þeir eru margir. Þáttur sjómanna mestur Vigtunin skiptir miklu máli því oft hefur það skipt nokkrum grömmum hver hefur stærsta fisk- inn. En við höfum úrvals vigtun- arlið þar höfum við notið aðstoð- ar starfsfólks Bylgjunnar sem eru með hlutina á hreinu. En við höf- um haft aðstöðu í Bylgunni frá því að félagið var stofnað. Þá er komið að þætti sjómanna en hann er auðvitað mestur því við færum ekki neitt án þeirra . En það eru alltaf fleiri og fleiri sem koma þar að og á síðasta ári voru 17 bátar í keppninni og það var gaman að sjá allan þennan flota bæði þegar var farið um morguninn og þegar þeir komu í land. Skipstjórar þess- ara báta hafa alltaf meira og meira gaman af þessum mótum, þeir kynnast fólki allsstaðar af landinu. Það er líka keppni milli báta hver hefur mesta aflann og stærstu fisk- ana o.s.fr. Eftir keppnina er haldið heljar mikið lokahóf þar er mikið til skemmtunar og verðlaunaaf- hending bæði fyrir veiðimenn og skipstjóra. Síðan er dansað fram á nott. Múkkinn fær sitt Eg hef reynt að lýsa þessu í stuttu máli en félagið er mikið meira en þetta, við förum á mót annarsstaðar, en þau eru haldin allt í kringum landið, þau hafa tekist mjög vel og alltaf verið gott fiskirí. Mótin sem haldin eru hér eru líklega orðin þau stærstu á landinu og kemur margt þar til. .En þar eiga sjómennirnir einna stærsta þáttinn í. Hér er yfirleitt ágætis veður á þessum tíma, gott fiskirí og hér veiðast margar teg- undir fiska. Við höfum reynt að gera þessa helgi skemmtilega fyrir alla og hafa ýmsir aðstoðað við það. Hér hefur verið útimarkaður og alls konar uppákomur. Mótið okkar er alltaf hálfum mánuði fyr- ir verslunarmannahelgi. Það má til gamans geta að stærsti þorskur sem veiðst hefur á sjóstöng veidd- ist á móti hér í Ólafsvík og var hann tæp 20 kíló. Það væri hægt að segja margar veiðisögur. Það hefur komið fyrir að menn verði veikir í maga og víðar þegar kom- ið er út á sjó og gefið múkkanum allan morgunmatinn og hafa komist að því að bananar eru það besta sem hægt er að skila svona. En að lokum sjómenn til ham- ingju með daginn. tomenn iitnikUA Marex hf. s. 552 0011 fax 552 0085 J/ó, e7f/fiamlng/u n/erJ cfcuj/m/ / Óslqim öííum sjómönnum í SnœfeíisSiz ojfjölsfyíiíum fieirra tiífiaminijju með Sjómannadaginn! Netagerð Aðalsteins ehf. Klifi • 355 Ólafsvík ■ Sími: 436 1544 farsími 852 3370
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.