Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 84

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Qupperneq 84
82 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 SJÓMANNADAGURINN í ÓLAFSVÍK 1997 Á laugardeginum 31. maí hófust hátíðarhöldin niður við höfn kl. 13.00. Þar sem veður var slæmt voru þau flutt inn í ný- byggt hús Fiskmarkaðs Breiða- fjarðar. Þar fór fram reiptog og boðhlaup milli sveita. I reiptogi kvenna sigraði sveit Fiskiðjunnar Bylgju og fékk hún bikar sem Enni hf gaf. í boð- hlaupi kvenna sigruðu Sjómanns- konur. I reiptogi karla sigraði sveit Trillukarla og kepptu þeir um bik- ar sem Steinunn ehf gaf og einnig unnu Trillukarlar boðhlaupið. Ekki var keppt í kappróðri að þessu sinni. Nýr bikar var gefinn til að keppa um í kappróðri kvenna. Voru það eigendur Fengs ehf, Erlingur Helgason og fl. sem gáfu hann til minningar um Frið- rik Bergmann Bárðarson. Um kvöldið kl 20.00 hófst Sjó- mannahóf í Félagsheimilinu að Klifi en það hafði ávallt verið haldið á sunnudeginum en var breytt að þessu sinni. Veislugestir voru 225 og fór hófið hið besta fram. Matur var frá Gistiheimili Ólafsvíkur. Ýmis skemmtiatriði fóru þar fram og einnig voru verð- laun afhent fýrir keppnisgreinar dagsins. Tvær sjómannskonur voru heiðraðar, þær Magðalena Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Karlsdóttir. Risu veislugestir úr sætum þeim til heiðurs. Veislu- stjóri var Kristján Guðmundsson. Sunnudagurinn 1. júní, Sjó- mannadagurinn, rann upp bjartur og fagur. Kl. 13,00 byrjaði hátíð- in í Sjómannagarðinum. Kynnir var Lilja Stefánsdóttir. Byrjað var á að leggja blómsveig að styttunni. Ræðumaður dagsins var Elinberg- ur Sveinsson trillukarl. Aldraður sjómaður, Olgeir Gíslason, var heiðraður fyrir störf að sjó- mennsku. Nokkur börn fluttu „Fagur fisk- ur í sjó“ undir stjórn Kolbrúnar Björnsdóttur og Kjartan Eggerts- son spilaði undir. Þá lék lúðrasveit Snæfellsbæjar nokkur lög undir stjórn Ian Wilkinson og einnig lék hún í skrúðgöngu til kirkju. Kl. 14.30 hófst Sjómannamessa. Prestur var sr. Friðrik J. Hjartar. Nokkrir sjómenn sungu með kirkjukórnum og Veronica Öster- hammer söng einsöng í laginu „Haf blikandi haf‘. Þá lásu tveir sjómenn, þeir Jóhann Steinsson og Magnús Snorrason ritningar- orð. Kl. 17.30 var farið í skemmti- siglingu á þremur bátum þeim Agli, Friðrik Bergmann og Stein- unni. Margt fólk bæði ungir sem aldnir fóru í þessa siglingu og er þetta einn vinsælasd liðurinn á Sjómannadaginn því þetta er nýr heimur fyrir marga. Sjómannadagsblað Snæfellsbæj- ar kom út í þriðja sinn. Þeir sem sáu um Sjómannadag- inn að þessu sinni voru Trillukarl- ar og fyrir þeim fóru þeir Jóhann Steinsson og Róbert Óskarsson. Fyrir næsta ár (1998) voru þeir Guðmundur Ólafsson vélstjóri á Sveinbirni Jaltobssyni og Arnar Guðmundsson vélstjóri á Auð- björgu kosnir til að sjá um Sjó- mannadaginn. P.S.J. Óslqim öífum sjómönnum ogfjöCsfyícCum peirra tiCFiamingju með Sjómannadaginn! Hraðfrystihús Hellissands hf. Bárðarási 10 • Sími 436 6614
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.