Skógræktarritið - 15.12.1991, Side 39

Skógræktarritið - 15.12.1991, Side 39
Sumarbústaður við Kirkjubcejar- klaustur, leiknaður með hliðsjón af landslagi. 3. Á svæðinu þurfa að vera allar þær aðstæður, sem gera kleift að afla vatns og hafa frárennsli. 4. Þar þarf að vera gott skjól. 5. Það verður einnig að teljast til æskilegra landgæða ef á svæðinu er hægt að nálgast heitt vatn, eða svæðið byggist upp í nágrenni við ákveðna tómstundaiðju. 6. Gróðurfar og jarðvegur þurfa að vera þannig að auðvelt sé að stunda skógrækt og trjárækt. En hvað er hægt að læra af reynslunni, og hver eru helstu vanda- mál, sem stafa af sumarbústaðahverfum og svæðum? Hverfunum hefur ekki verið valinn staður eftir fyrirfram unnu skipulagi, þau geta hindrað önnur landnot eða verið mjög áberandi frá þjóðvegi og öðr- um útsýnisstöðum. Sumarbústaðahverfin hafa verið að byggjast upp á síðustu 20 árum, og bera það með sér. Þau einkennast af útliti nýbyggingasvæða, með ófrá- gengnum vegum og sameiginlegum svæðum. Öll þjónusta er takmörkuð á þessum svæðum, mikil mengunarhætta stafar af þeim, þar sem frárennsli fer beint út í læki og nærliggjandi jarðveg. Innan hverfisins eru svo að koma upp margvísleg vandamál, af því að þar er ekki unnið eftir samþykktum skipulagsuppdrætti. Lóðareigandi get- ur því ekki gert sér grein fyrir endanlegri mynd sumarbústaðahverfisins. Hann byggir sinn sumarbústað en vaknar upp einn dag við að ýmsar þær forsendur, sem hann hafði í upphafi, hafa verið eyðilagðar. Útsýni er nú einungis í næstu hús, lækurinn, þaðan sem vatn er tekið í vatnsveituna, er horfinn, vegarspottinn að sumarbústaðnum liggur nú jafnvel þvert í gegnurrt lóð nágrannans. Vegakerfið er flókið og fyrir ókunn- SKÓGRÆKTARRITtÐ 1991 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.