Skógræktarritið - 15.12.1991, Qupperneq 95

Skógræktarritið - 15.12.1991, Qupperneq 95
í sumarbirtu er best að dreyma að betri tímar komi senn. Árstíðirnar áfram streyma annir kalla á vaska menn. Landgræðslumenn leysa vandann lyfta gróðri á hærra stig. Ef bætirðu land til beggja handa breytist allt í kringum þig. Þá verður okkur glatt í geði þó gangi á ýmsu um vor mál. Við vitum vel að vinnugleði veitir þrótt í huga og sál. Við skulum tengjast bræðrabandi breyta urð í vænan skóg, og græna vin á gráum sandi af gróðurleysi er meira en nóg. Sterk og frjáls við stöndum saman styðjum lífsins undramátt Að planta trjám er gleði og gaman gerum slíkt að þjóðarsátt. Sveinbjörn Dagfinnsson bauð velkominn skógræktarstjóra Noregs, Oluf Aalde. Þá ræddi hann um átakið, talaði um að þetta væri ævintýri. Nú þyrftum við að halda áfram, ekki bíða og sjá til. Plöntuframleiðslan er boð- in út, og fer því ágóðinn til einstaklinga. Framkvæmdanefndin hélt 62 fundi. Sveinbjörn þakkaði Huldu Valtýsdóttur hennar góða þátt. Erla Bil Bjarnadóttir lýsti framkvæmdum í Garðabæ og sagði skólabörn mjög góðan kost sem starfslið, en þau plöntuðu um 60 þús. plöntum. Þau höfðu gestabók, sem í eru um 13 hundruð nöfn. Hún gerði að tillögu sinni, að nafnið ,Átak" yrði fellt út næsta ár, en „Landgræðsluskógar 1991" notað í staðin'n. Valdimar jóhannesson lýsti ánægju sinni með átakið og taldi að við þyrftum að sinna þessu máli vel. Hann þakkaði nefndinni unnin störf og Gísla Gestssyni og konu hans fyrir veitta hjálp. Hann taldi að 300-400 ha lands hefðu farið undir skóga í ár. En ennþá eru skógar að eyðast á íslandi, þar þarf að taka á. Lagði hann fram tillögu frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Hallgrímur Indriðason færði fundinum kveðjur frá „átaksnefnd í Eyja- firði". Kom hann með örfáar athugasemdir, - vildi að nefndir í héraði sæktu um fjármagn til landgræðsluátaks í héraði. Átaksstjórn í Eyjafirði þakkar .Átaksnefnd" fyrir samstarfið og viil að öðruvísi verði staðið að næst og sagði Eyfirðinga fúsa til samstarfs. Fundi frestað til morguns, laugardags, en áætlað að nefndastörf yrðu að kvöldmat loknum í kvöld, föstudag. Fundi fram haldið kl. 9,15, eftir ánægjulega næturdvöl. Nú eins og oft áður tók söngstjóri völdin og lét fundarmenn syngja. Fundarstjóri tilnefndur Guðmundur Þorsteinsson. Kristján lónsson ræddi um átaksplönturnar og frágang þeirra, hann taldi bakkana of litla og að gróður (fléttur) mætti ekki vaxa á þeim, því það tor- veldar vökvun. Óskar Magnússon fjallaði um gróðursetningu í tengslum við aðalfundinn á ísafirði í fyrra og taldi hana lærdómsríka fyrir kynningu og kennslu. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.