Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 4
Höfundar efnis í þessu riti:
BIARNI E. GUÐLEIFSSON, náttúrufræðingur,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum.
BIÖRN IÓNSSON, fyrrv. skólastjóri Hagaskóla.
BORGÞÓR MAGNÚSSON, Ph.D. plöntuvistfræðingur,
Náttúrufræðistofnun íslands.
BRYNIÓLFURIÓNSSON, skógfræðingur, framkvæmdastjóri
Skógræktarfélags fslands.
EINAR GUNNARSSON, skógfræðingur, Skógræktarfélagi íslands.
lóhann Frímann Gunnarsson, stud. phil.,
þjónustufulltrúi Skógræktarféiags fslands.
lón Bjarnason, alþingismaður,
fyrrv. skólameistari, Hólum.
SIGURÐUR BLÖNDAL, skógfræðikandídat,
fyrrv. skógræktarstjóri, Hallormsstað.
Camilla Stále Sundstrup, forstkandidat, KVL,
Danska landbúnaðarháskólanum, Kaupmannahöfn.
ÞÓRIAKOBSSON, veðurfræðingur, Veðurstofu fslands;
landgræðslu- og skógræktarbóndi í Mörk á Landi.
ÞRÖSTUR EYSTEINSSON, Ph.D., trjákynbótafræðingur.
Fagmálastjóri Skógræktar ríkisins, Egilsstöðum.
SKÓGRÆKTARFÉLAG
ÍSLANDS
OG
SKÓGRÆKTARRITIÐ
Skógræktarfélag íslands
er samband skógræktarfélaga er
byggja á starfi sjálfboðaliða.
Skógræktarfélögin mynda
ein fjölmennustu frjálsu félaga-
samtök, sem starfa á íslandi,
með yfir sjö þúsund félagsmenn.
Skógræktarfélag íslands
er málsvari félaganna og hefur
m.a. að markmiði að stuðla að
trjá- og skógrækt, gróðurvernd
og landgræðslu, auk fræðslu- og
leiðbeiningarstarfs.
Skógræktarritið er gefið út af
Skógræktarfélagi íslands
og er eina fagritið á íslandi er
fjallar sérstaklega um efni sem
varða skógrækt
og hefur það komið út nær
samfellt frá 1930. Þeir sem hafa
áhuga á að skrifa greinar
í ritið eða koma fróðleik á
framfæri eru hvattir til að hafa
samband við ritstjóra.