Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 87

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 87
Finnar hafa iagt mikið upp úr því að rækta úrvals hengibjörk (Betula pendula) og áhugi á öðrum lauftrjátegundum hefur einnig aukist. Undir leiðsögn Risto Hagqvist frá Rannsóknarstöð skógræktar í Finnlandi fengum við góða yfirsýn yfir kvæma- rannsóknir og kynbætur. Aðalmarkmiðið er að rækta tré sem hafa eiginleika sem hentar skógariðnaðinum. Þar er m.a. sóst eftir miklum vexti, beinum stofni og hlutfallslega fíngerðum greinum auk fleiri eiginleika sem metnir eru að verðleikum. Þá hafa finnsk fyrirtæki samein- ast og hafin var sókn út fyrir landsteinana. Framgangur Finna á erlendri grund er eftirtektar- verður. beir hafa keypt fyrirtæki, eða yfirtekið, bæði í Svfþjóð og Mið-Evrópu og jafnframt haslað sér völl í Norður-Amerfku og víð- ar. í dag er staðan orðin sú, að stærstu fyrirtæki Evrópu f trjá- vöru-, pappfrs- og efnaiðnaði eru finnsk. Það þýðir vel að merkja, að þau eru meðal þeirra stærstu í heiminum. Þar standa fremst; Stora Enso, sem varð til með kaupum Finna á stóru ríkisfyrir- tæki í Svfþjóð, UPM - Kymmene og Metsalitto. Því sfðastnefnda fengum við að kynnast á fyrsta degi skoðunarferða okkar. Þá heimsóttum við sögunar- myllu og pappírsverksmiðju í Lohja, sem er 60 km vestan við Helsinki.Verksmiðjan framleiðir hágæðapappír en þar er notuð blæösp í þvf skyni að auka gæði pappírsins. Með því móti er einnig hægt að komast hjá því að nota kemísk íblöndunarefni. Skoðunarferðin gaf okkur inn- sýn í hve háþróaður og marg- þættur pappírsiðnaðurinn er. Umbúðaþjóðfélag Vesturlanda kallar á æ meiri pappírsnotkun og stöðugt er unnið að þróun vöruflokka. Leiðsögumaður okkar, ung finnsk valkyrja, Sirpu Karkkainen og Harri Hyppanen, umdæmis- stjóri Metsaliitto-fyrirtækisins, voru sammála um að meginfor- senda fyrir gæðum vörunnar væri fyrsta flokks hráefni. Og ekki fjar- lægt að álykta að þarna komi hin sérstæða og heimsþekkta finnska hönnun nokkuð við sögu. Finnland er um 338 þúsund fer- kílómetrar að stærð eða meira en þrefalt stærra en ísland og þar af eru 76 % vaxin skógi. Skógurinn er í huga Finna bankainnstæða. Þar er uppspretta auðlindar sem landið hefur byggt velferð sína á alla sfðustu öld og fram á þenn- an dag. Hér er skoðaður rannsóknareitur á gráöl (Alnus incana)og svartelri( (Alnus glutinosa). í framhaldi af rannsóknum er fyrirhugað að koma á fót fræreitum með úrvalsefnivið. Áhugi á ræktun þessara tegunda hefur aukist á sfðari árum þar sem þær eru m.a. eftirsótt- arí panil-og húsgagnagerð. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.