Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 106
Kempan )ón fsberg, fyrrv. sýslumaður,
heiðraður í Hrútey.
gagnavinnslu um skógrækt og
landgræðslu. Þá verði upplýs-
ingakerfi, vinnuaðferðir og
gagnavinnsla samræmd þannig
að allar fyrirliggjandi upplýsingar
verði aðgengilegar í gagnagrunn-
um.
Ályktun 3:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn íVarmahlfð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
fagnar þeim viðamiklu rannsókn-
um á sitkalús sem átt hafa sér
stað á íslandi. Þá hvetur fundur-
inn til þess að rannsakað verði
hvernig hægt verði að koma við
lífrænum vörnum gegn slíkum
vágestum.
Ályktun 4:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fel-
ur stjórn Skógræktarfélags fs-
lands að hlutast til um að vand-
að verði til eftirlits með fram-
leiðslu og dreifingu plantna í
Landgræðsluskógaverkefninu.
Ályktun 5:
Aðalfundur Skógræktarfélags
fslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fel-
ur stjórn Skógræktarfélags ís-
Iands að ræða við Garðyrkjufélag
íslands og Skógrækt ríkisins um
að koma á samstarfi um skipu-
lega skráningu og vörslu á erfða-
efni til skógræktar, garðyrkju og
ræktunar. Leitað verði til Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins,
Landgræðslu rfkisins, Garðyrkju-
skóla ríkisins svo og grasagarða
landsins eftir faglegri samvinnu.
Jafnframt fagnar fundurinn því
skrefi sem tekið hefurverið hjá
Skógrækt ríkisins, frá sfðasta að-
alfundi SÍ, að koma á skráningu á
erfðaefni til nytjaskógræktar.
Ályktun 6:
Aðalfundur Skógræktarfélags
fslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
fagnar því að hafin skuli endur-
heimt Brimnesskóga við Kolkuós.
Fundurinn telur æskilegt að
framkvæmdin verði hluti af rækt-
unarstarfi grunnskólanema í hér-
aði með stuðningi Yrkjusjóðs.
Fundurinn hvetur Skógræktarfé-
lag Skagafjarðar til að vinna að
framgangi málsins í samvinnu
við heimaaðila.
Ályktun 7:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
fagnar framkomnum drögum að
leiðbeiningum um nýræktun
skóga undir vinnuheitinu „Skóg-
rækt í sátt við umhverfið", sem
unnin voru samkvæmt tillögu
síðasta aðalfundar félagsins. Að-
alfundurinn vill koma á framfæri
þökkum til starfshópsins sem
vinnur að verkinu. Einnig þakkar
fundurinn þeim stofnunum og fé-
lagasamtökum sem taka þátt í
starfinu. Fundurinn beinir þeim
tilmælum til stjórnar Skógræktar-
félags íslands að framkomin drög
verði lögð fram á heimasíðu fé-
lagsins til kynningar í ákveðinn
tíma. Að þeim tíma loknum verði
nefndinni falið að ganga frá leið-
beiningunum á vefsíðu félagsins.
Þá hvetur fundurinn áhugafólk
um skógrækt og náttúruvernd til
þess að kynna sér framkomin
drög og gera athugasemdir. Jafn-
framt hvetur fundurinn til þess
að hagsmunaaðilum verði sent
formlegt erindi og kallað eftir at-
hugasemdum.
Ályktun 8:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn í Varmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
hvetur Skógræktarfélag íslands til
þess að standa fyrir samræmdu
átaki, í samvinnu við skógræktar-
félögin, um að fjölga félags-
mönnum í skógræktarhreyfing-
unni.
Ályktun 9:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
samþykkir að beina þeirri tillögu
til stjórnar Skógræktarfélags fs-
lands, að gera myndband um
gróðursetningu, sem hægt væri
að nota í grunnskólum landsins
til kennslu og upplýsinga.
Ályktun 10:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fel-
ur stjórn Skógræktarfélags ís-
Iands að láta setja efnisyfirlit árs-
rita félagsins upp á heimasíðu
þess.
Ályktun 11:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn f Varmahlfð í
104
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003