Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 76

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 76
Greinarhöfundur við nyrðri hrísluna sem er upp af grasrindanum. laust, og urðum við að gæta þess að stórgrýtið ofan við okkur félli ekki á fætur okkar. Eftir um 20 mínútna gang frá fyrri hríslunni komum við að þeirri syðri, og reyndist hún einnig vera reynivið- ur, enn verr sett en sú fyrri. Hún var lægri, kannski 1,5 metra há, með ber, og stofnarnir Iíklega 60 talsins og enginn eins sver og á þeirri nyrðri. Skriðan lá þungt á henni og oddhvassir steinar ógn- uðu efstu sprotunum. Við hlið hennar lágu tveir dauðir sprotar, hvítir og veðraðir. Einnig þarna tókum við myndir, gáfum áburð og lögðum sfðan af stað heim- leiðis. Vegna þess hve skriðan var varasöm ákváðum við að ganga sömu leið til baka, að nyrðri hríslunni, svo við gætum gengið niður hættulausan grasrindann. Lausagrjótið valt undan fótum okkar, og einu sinni fór Iítil skriða af stað að baki okkar. Heimildir um reyniviðarhrísl- una í Hvammsurð Elstu heimildir um reyniviðar- hrísluna íVatnsdalnum sem mér eru kunnar eru úr ritum Stefáns Stefánssonar grasafræðings, en kona hans, Steinunn Frímanns- dóttir, var frá Helgavatni í Vatns- dal. Hann kannaði gróður í Vatnsdal sumarið 1888 og skrif- aði um þær rannsóknir á dönsku í Videnskabelige Meddelelser árið 18959. Þar segir hann frá ferð sinni í Hvammsurðina í Vatns- dalsfjalli, og er sá kafli dagbókar hans f bókinni um rannsókna- ferðir hans, sem Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum tók saman10: „Ég hygg að hlíðin, sem urðin þekur nú, hafi fyrrum eins og raunar allar neðanverðar hlfðar dalsins verið vaxnar birkiskógi, sem blandaður hefir verið víði, og reynirunnum á víð og dreif. Þetta sannar fjöldi feyskinna trjá- stofna og greina, sem er að finna hingað og þangað í gjótunum í urðinni, og einnig hinir sárafáu Grasrindinn endaði svo sem 10 metrum neðan hennar, en upp vorum við komnir eftir 20 mfn- útna gang frá bílnum. Hríslan myndaði eiginlega runna, grannir viðarteinungar teygðu sig þétt saman upp úr urðinni, og gætu stofnarnir hafa verið um 30 tals- ins og einir fjórir þeirra voru sver- astir, líklega um 5 sentimetrar f þvermál. Hríslan var um 3 metrar á hæð þar sem mest var, og sjá mátti að sums staðar voru bitin blöð neðst á greinum, enda átti sauðfé greiða leið upp grasrind- ann. Hríslan hafði borið allmörg ber og voru þau flest fallin eða fuglétin. Við tókum myndir og nærðumst á suðrænum ávöxtum, en gáfum hríslunni nokkrar áburðarlúkur, en áburð höfðum við fengið á Hólabaki. Við gengum nú suður að hinni hríslunni og var skriðan nokkuð varasöm, stórgrýtt og grjótið 74 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.