Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 37

Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 37
Tafla I. Tími og kost Aðgerð naður við þren Tími á ha ns konar aðgerðir Krónur á ha Jöfnun á bili milli pl 24 41.000 Greinhreinsun 40 33.000 Fyrsta grisiun* 261 235.000 byggðar á reynslu, sem hefir fengist hjá Skógrækt rfkisins á Hallormsstað. löfnun á bili fer fram á undan eiginlegri grisjun og takmarkast f rauninni af þvf, hve gilda stofna kjarrsögin ræður við. Þetta má þó ekki gera fyrr en hægt er að velja þau tré, sem eiga að standa áfram. Ef bil milli plantna er jafnað snemma, má búast við þvf, að óhjákvæmilegt verði að hreinsa lifandi grófar greinar neðst á stofninum til þess að við- urinn verði nægilega góður og verðmætur. Þá er nægilegt að greinhreinsa þau 4-500 tré, sem búast má við, að standi út vaxtar- lotuna. Hagkvæmasta grisjunaráætl- un ímyndin, sem ég gat um hér að framan (bls. 33) samanstóð af því, hve oft skyldi grisjað, og hve mikið skyldi fellt í hverri grisjun, og settir upp mismunandi val- kostir. Auk þess var lagt mat á útkomuna í mismunandi gerðum ímyndarinnar, og því næst breytt, hve miklu var kostað til í tfma og peningum, svo að með þvf að velja milli kosta var hægt að finna út hagkvæmasta rekstur í ræktuninni. Settar voru fram * Meðtalið högg og út- keyrsla að bílfærum vegi. þrjár tillögur, sem áhugavert væri að meta. Hér var um að ræða (a) hve oft grisjað og (b) við hvaða aldur skógarins, ásamt (c) hversu mikið grisjað hverju sinni. Born- ar voru saman hinar þrjár tillögur og skoðað (a) gildleiki trjánna, (b) gæði viðarins eftir því, hve ár- hringirvoru breiðir, ásamt (c) fjárhagslegum hagnaði(verðmæti höfuðstóls reiknað út í hverri til- lögu). Besta grisjunarferlið reyndist vera eftirfarandi: 1. Bil milli trjáa er jafnað við 17 ára aldur (eða 4ra m hæð). Trjáfjöldi fer niður í 2000/ha, en það svarartil hlutfallslegs bils milli trjáa (RTA) um 54%. 2. Síðan ergrisjað þrisvarsinn- um, þegar skógurinn er 35, 45 og 60 ára gamall. Fjöldi trjáa á ha verður 1 100, 800 og 400 við ofannefnd aldursþrep. Það til- svarar, að RTA verði 32-33 %. 3. Skógurinn er rjóðurfelldur 90 ára gamall. Þvermál í brjósthæð verður tæpir 31 cm við 90 ára aldur. Við allar grisjanir er notast við grisj- unarhlutfallið 1. Með þvf er átt við, að trén, sem falla við grisjun, hafi að meðaltali sama þvermál eins og trén, sem standa eftir grisjun. Grisjunarhlutfallið má þó vera stærra eða minna en einn, sem m.a. hefir áhrif á þróun gildleikavaxtarins. í Danmörku er oftast grisjað „að neðan". Ef grisjunarhlutfallið er t.d. 0,8 verð- ur þvermál trjánna í lokin (90 ára gömul) 34 cm. Samt verður fjár- hagslegur hagnaður á heilli vaxt- arlotu minni. Um leið verður við- urinn lakari vegna þess að kvistir stækka og óæskileg breikkun verður á árhringjum. Talaðerum högg „að ofan", þegargrisjunar- hlutfallið er stærra en 1. Þá verð- ur þvermál stofnanna við 90 ára aldur ekki nógu stórt (27 cm). Ef metið er frá skóghagfræði- Iegu sjónarmiði, sýnir sig, að grisjunarferillinn, sem lýst var hér á undan, skapar stærstan höfuðstól. Þar er grisjað nógu oft, þó að harðar sé grisjað í hvert sinn. Breytileiki f breidd árhringja verður ásættanlegur (0,1-0,3 mm). Þegar breidd árhringja er tiltölulega jöfn, er minni hætta en ella á, að viðurinn verpist í vinnslu: Einnig eru árhringir nægilega mjóir til þess að viður- inn sé ásættanlega sterkur*. Öllum er heimilt að nota þá aðferð, sem felst í þessari ímynd. Inn í hana má setja tillögur hvers og eins um að fella færri tré við grisjanir. Ég skora á alla skógar- eigendur, sem ætla að fara að grisja lerkiskóg, að hugleiða svip- að og reynt er að sýna í þessari ritgerð. Það hjálpar til að skipu- Ieggja ræktun skógarins. Líklega vegur fjárhagshliðin þyngst hjá einstökum skógareig- endum, þegar kemur að næstu grisjunum. Ef of kostnaðarsamt * Viður barrtrjáa er bestur til allra nota, ef árhringir eru 1-2 mm breiðir. Þeirverða raunar alltaf breiðari í rækt- uðum skógi. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.