Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 38
Línurit yfir verð lerkiviðar
Meðalframlegð
Meðalkostnaður verðflokka
Meðalsöluverð
mun reynast að grisja snemma,
þá verður það oftast ekki gert.
í ritgerð okkar er fjárhagsleg
greining, sem m.a. grundvallast á
ákveðnu línuriti yfir verð. Áætlað
er (a) ákveðið magn úr skógar-
teigum, sem heldur vissu þver-
máli á felldum trjám, (b) tilheyr-
andi meðalkostnaður við högg og
útkeyrslu viðarins, ásamt (c) til-
svarandi meðaltekjum. Þetta
lfnurit yfir verð er rissað upp á 7.
mynd, og byggist á kostnaði og
söluverði hjá Skógrækt ríkisins
haustið 2000*
7. mynd sýnir, að framlegð er
hærri en 0, þvermál á felldum
trjám er stærra en 10 cm. Búast
má við, að söluverð lækki f fram-
tíðinni, m.a. af því að framboð á
lerkiviði eykst. Af því leiðir, að
þvermál felldra trjáa verður að
vera stærra en 10 cm, áður en
skógareigandinn getur fengið
ágóða af grisjuninni.
Veturinn 2000 hefir lerki
verið grisjað hjá Skógrækt
rfkisins, þar sem reynt er að
sannreyna réttmæti grisjunarfer-
ilsins, sem mælt er með í þessari
ritgerð. Tíminn leiðir svo í ljós,
hvort framvindan í skóginum
verður sú, sem hér er gert ráð fyr-
ir, og hvort árangurinn verður
ásættanlegur.
Heimildir.
1. K. Vesterager og C.S. Sundstrup,
2000. Strategi for tynding af iærk í
Fljótsdalshérað i Island - en
beslutningsmodel. KVL, Koben-
havn. 69 bls + viðbætur og fylgi-
skjöi.
2. Skúli Björnsson, 1997. Grisjun
skóga. Hallormsstað.
3. O. Martinsson, 2000. Munnleg heim-
ild.
Þýðandi skrifaði skýringar neð-
anmáls í ritgerðinni.
Sig. Blöndal fslenskaði.
7. mynd. Línurit yfir verð lerkiviðar í ísl. krón-
um. Bláa línan sýnir framlegð (= velta /
breytilegur kostnaður) grisjunar við tiltekið
þvermál.
Þetta er langt yfir heimsmarkaðsverði á venjulegum borðviði.
36
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003