Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 59

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 59
7. mynd. Þroskalegir kvenreklar á birkinu við Fiská, fræmyndun hafin. Sjálfsáið ungbirki er að finna í hraunbrúninni utan við kjarrið. gili Fiskár viðÁrgilsstaði hafa lengi verið kjarrleifar og birki- hríslur í klettum og brúnum. Árið 1950 reisti Skógræktarfélag Rang- æinga litla girðingu (2,6 ha) við Bæjarfoss í Fiská f svonefndum Krappa á móts við Árgilsstaði og var þá stærsta og samfelldasta kjarrsvæðið þar friðað. Næstu árin var þar talsvert gróðursett, m.a af skógarfuru, rauðgreni og sitkagreni, en formaður félagsins á þeim tfma var Ólafur Berg- steinsson bóndi á Árgilsstöðum (Ársrit Skógræktarfélags íslands 1951 - 1953, Skógrækt ríkisins, óbirt gögn). í skógargirðingunni í Krappa er nú snotur skógarlund- ur með birkikraga fremst við ár- gilið en barrskógur er ofan við hann (8. mynd). Gönguferð með gilinu við Árgilsstaði haustið 2003 leiddi í ljós að birki er þar dreift á tæplega 700 m löngu svæði með Fiská og eru þá með- taldar nokkrar sjálfsánar smá- plöntur með ánni neðan við girð- inguna. Efstu hríslurnar eru hins vegar í gilinu nokkru ofan við girðinguna (1. mynd). Einu rituðu heimildir sem ég hef fundið um birki ofar með Fiská eru í örnefnalýsingu frá Reynifelli frá fyrri hluta síðustu aldar sem getið var um að ofan. Lýsingin er í handriti Helgu Skúladóttur frá Keldum (f. 1902, d. 1947). Þar segir f inngangi varðandi skóga fyrri tíðar á svæð- inu: „Því til sönnunar voru skógar- hríslur ígili, hátt upp í norðanverðu Vatnsdalsfjalli fram á daga þeirra, sem enn lifa og sverir skógarlurkar (mótak- inu íÞríhyrningi." Gilið sem hér er vfsað til er eitt af Hríslugiljunum í norðanverðu Vatnsdalsfjalli, sem eru eins og fram hefur kom- ið, á móts við þann stað þar sem þirkikjarrið er nú að finna við Fiská í Reynifellslandi. Ekki er þó getið um kjarrið þar í hraunbrún- inni f örnefnalýsingunni. Fólki frá Reynifelli og nálægum býlum hefur þó löngum verið kunnugt um birkið þarna þótt ekki færi miklum sögum af þvf. Verndun skógarleifa og end- urheimt birkiskóga Eyðingu skóga og uppblástur Iands er almennt litið á sem mestu hnignun umhverfis og auðlinda frá því að land byggðist. Lfklegt er að hnignunin hafi stað- ið langt fram á 20. öld. Það er ekki fyrr en á sfðustu áratugum að segja má að loks hafi farið að rofa til og að vörn hafi verið snú- ið í sókn með stórfelldri land- græðslu og skógrækt. Fjölmörg verkefni og aðgerðir ríkisstofn- ana, félagasamtaka og einstak- linga vitna um að mikið starf er unnið á þessu sviði í landinu. í skógrækt og landgræðslu er yfir- leitt um fleira en eina leið að velja þegar kemur að aðferðum og tegundavali (Ása L. Aradóttir SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.