Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 104

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 104
„Brúarvísu" Hofdala (ónasar: skagfirskt blóð er í þeim öll- um, sem elska fljóð og drekka vín“. Því næst bað hann Guðmund L. Friðfinnsson, skáld á Egilsá, að koma og og taka við heiðursskjali fyrir skógræktarstörf. Guðmundur er 98 ára gamall en mjög ern og flutti þakkarræðu sem seint mun gleymast þeim sem á hlýddu. M. a. sagði hann frá því að þegar hann byggði nýjan bæ á Egilsá árið 1937 og ákvað „að leggja nærri hálfa dagsláttu af túni und- Frá kvöldvöku í Miðgarði: Guðmundur L Friðfinnsson heiðraður. Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, kvaddi sér næstur hljóðs. Sagði hann frá því að árin 1977-1982 hefði hann komið í lok nóvember ár hvert að Hólum til þess að velja þar jóla- tré í skógræktargirðingunni með nemendum Bændaskólans. Rós- berg G. Snædal skáld var þá kennari við Barnaskólann á staðnum. Þeir Sigurður voru góð- kunningjar frá því Sigurður var í Menntaskólanum á Akureyri. Rósberg tók upp þann sið að gauka vísum að Sigurði í hverri heimsókn á Hóla. Sigurður flutti nú nokkrar þeirra við mikla kátínu viðstaddra. Til gamans eru tvær þeirra birtar hér: Hólastóls inn í heilög vé með höggum og slögum Blön- dal sté. Fagur meiður að foldu hné; furu-, greni- og eikartré. Hann er plága í Hjaltadal hérna brá hann ljánum. Heggur sá er hlífa skal Hóla smáum trjánum. Þá var haldið á svæði Alda- mótaskógarins á Steinsstöðum. Þar voru gróðursett 70 tré, gjöf skógræktarfélaganna til Skóg- ræktarfélags Skagafjarðar í tilefni 70 ára afmælis þess. Einnig voru gróðursett nokkur falleg tré sem hjónin Páll Samúelsson og Elín ióhannesdóttir gáfu af þessu sama tilefni. Elín á ættir að rekja til Steinsstaða. Veitustofnun Skagafjarðar bauð mönnum upp á sannkallað- an orkudrykk sem kemur úr einni borholu stofnunarinnar að þeirra sögn. Kvöldvaka Um kvöldið var hátíðarkvöld- verður og kvöldvaka í Miðgarði. Boðið var upp á ljúffengar kræs- ingar og frábæra dagskrá. Veislustjórarnir, Skagfirðing- arnir Gunnar Rögnvaldsson og Jón Hallur Ingólfsson, stjórnuðu borðhaldinu af skörungsskap og fóru á kostum f söng og spaugi. Jóhann Már Jóhannsson stórten- ór og sauðfjárbóndi söng við mikil fagnaðarlæti og Geirmund- urValtýsson stjórnaði fjölda- söng. Magnús Jóhannesson formaður ávarpaði veislugesti á léttu nót- unum. M.a. sagðist hann hafa áttað sig á því að í honum rynni skagfirskt blóð. Því til sönnunar vitnaði hann í lokahendingarnar í 102 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.